Þjónusta sveitarfélaga

Dalvíkurbyggð (Dalvík, Árskógssandur)

d

Dalvíkurbyggð

Dalvík, Árskógssandur, Hauganes, Árskógsströnd og Svarfaðardalur

Ráðhús Dalvíkurbyggðar| 620 Dalvík |460 4900 | dalvikurbyggd(hjá)dalvikurbyggd.is |Vefsíða Dalvíkurbyggðar

Á vefsíu bæjarins er þjónustugátt, Íbúagátt , þar sem unnt er að eiga í samskiptum við bæjaryfirvöld og þar eru margvíslegar upplýsingar og umsóknir, svo það er mikilvægt að íbúar skrái sig þar inn sem eru að leita þjónustu bæjarins.

Liðveisla

Frekari upplýsingar .   
Sótt er um liðveislu í Íbúagátt

Húsaleigubætur

Húsabót sem heyrir undir Íbúðalánasjóð annast nú húsleigubætur og sérstakar húsleigubætur fyrir sveitarfélög landsins og á vefsíðu þeirra má finna allar upplýsinga og umsóknareyðublöð.

Ferðaþjónusta fatlaðra

Frekari upplýsingar í Íbúagátt .         

Félagsleg heimaþjónusta

Frekari upplýsingar. Sótt er um í Íbúagátt .
  

Félagslegt leiguhúsnæði

Frekari upplýsingar . Sótt er um húsnæði í Íbúagátt.

Fjárhagsleg aðstoð

Sótt er um fjárhagsaðstoð í íbúagátt

Ýmislegt

Kannaðu hvort þú átt rétt á lækkun fasteignagjalda.

NPA miðstöðin veitir upplýsingar um notendastýrða persónulega aðstoð.

Kannaðu hvort þú átt rétt á styrk til náms, verkfæra- eða hjálpartækjakaupa (sjá lög og reglur þar um). 

Sótt er um lóðslátt og heimsendingu á mat í íbúagátt 

Upplýsingar um þjónustu við fatlað fólk 


Ef þú finnur ekki þær upplýsingar er þú leitar að hér að ofan á þeim vefsíðum sem vísað er á, hvetjum við þig til að hafa samband við Þekkingarmiðstöðina.


Athugið að efni hér fyrir ofan er fengið af vef viðkomandi stofnana/fyrirtækja.

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér