Starfsemin

Skrifstofan er komin í sumarleyfi

Skrifstofa landssambands hreyfihamlaða er komin í sumarleyfi frá og með 4. júlí - 25. júlí.

Við opnum hress og kát klukkan 10 mánudaginn 25. júlí.

Hjálpartækjaleigan verður opin frá 9-15 í allt sumar.