Þjónusta sveitarfélaga

Kópavogsbær (Kópavogur)

Kópavogur

Fannborg 2 | 200 Kópavogi | 441-0000 kopavogur(hjá)kopavogur.is | Vefsíða Kópavogs

Þjónustuver Kópavogsbæjar er opið alla virka daga frá 8:00-16:00 nema föstudaga frá 8:00-13:00.

Sótt er um alla þjónustu á þjónustugáttinni á vefsíðu bæjarins sem íbúar geta skráð sig inn með rafrænum skilríkjum eða Íslykli.

Ef þú leitar að þjónustu Kópavogsbæjar er best að skoða vel vefsíðu bæjarins, nýta leitarvélina á vefsíðunni og slá þar inn leitarorð þeirrar þjónustu sem þú ert að leita að og síðan skrá þig inn á þjónustugáttina (ef þú ert með lögheimili þar).

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér