Þjónusta sveitarfélaga

Kópavogsbær (Kópavogur)

Kópavogur

Fannborg 2 | 200 Kópavogi | 441-0000 kopavogur(hjá)kopavogur.is | Vefsíða Kópavogs

Þjónustuver Kópavogsbæjar er opið alla virka daga frá 8:00-16:00 nema föstudaga frá 8:00-13:00.

Sótt er um alla þjónustu á þjónustugáttinni á vefsíðu bæjarins sem íbúar geta skráð sig inn með rafrænum skilríkjum eða Íslykli.

Ef þú leitar að þjónustu Kópavogsbæjar er best að skoða vel vefsíðu bæjarins, nýta leitarvélina á vefsíðunni og slá þar inn leitarorð þeirrar þjónustu sem þú ert að leita að og síðan skrá þig inn á þjónustugáttina (ef þú ert með lögheimili þar).

Ýmislegt

Umsókn um þjónustu við fatlað fólk og fötluð börn

Upplýsingar um réttindagæslumenn fyrir fatlað fólk

Umsókn um félagslega heimaþjónustu

Umsókn um félagslega leiguíbúð og árleg endurnýjung

Umsókn um ferðaþjónustu

Umsókn um styrk til náms, verkfæra eða hjálpartækja

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér