Þjónusta sveitarfélaga

Hvalfjarðarsveit

Hvalfjarðarsveit

Hvalfjarðarsveit Innrimel 3 | 300 Akranesi | 433 8500 | hvalfjardarsveit(hjá)hvalfjardarsveit.is | Vefsíða Hvalfjarðarsveitar

Akraneskaupstaður sinnir þjónustu við fatlaða íbúa Hvalfjarðarsveitar.

Sértæk þjónusta við fatlað fólk

Reglur um aksturþjónustu fyrir fatlað fólk

Sótt er um liðveislu á íbúðargátt

Húsaleigubætur

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun annast framkvæmd laga nr. 75/2016 um húsnæðisbætur og tekur ákvarðanir um rétt til húsnæðisbóta og sérstakar húsleigubætur fyrir sveitarfélög landsins og á vefsíðu þeirra má finna allar upplýsingar og umsóknareyðublöð.

Félagsleg heimaþjónusta                    

Reglur um félagslega heimaþjónustu
     

Félagslegt leiguhúsnæði  

Átt þú rétt á félagslegu leiguhúsnæði? Kannaðu möguleikann hjá skrifstofu Hvalfjarðarsveitar

Fjárhagsleg aðstoð

Kannaðu rétt þinn hjá skrifstofu Hvalfjarðarsveitar .

Ýmislegt


Umsókn um búsetuþjónustu fyrir fatlað fólk.

Upplýsingar um félagslega ráðgjöf

Upplýsingar um sérhæfða ráðgjöf sem veitt er fötluðu fólki og fjölskyldum þeirra

Upplýsingar um atvinnu með stuðningi

Upplýsingar um endurhæfingarhúsið Hver

Kannaðu hvort þú átt rétt á lækkun fasteignagjalda.

NPA miðstöðin veitir upplýsingar um notendastýrða persónulega aðstoð.

Kannaðu hvort þú átt rétt á styrk til náms, verkfæra- eða hjálpartækjakaupa (sjá lög og reglur þar um). 


Ef þú finnur ekki þær upplýsingar er þú leitar að hér að ofan eða á þeim vefsíðum sem vísað er til, þá hvetjum við þig til að hafa samband við Þekkingarmiðstöðina.


Athugið að efni hér fyrir ofan er fengið af vef viðkomandi stofnana/fyrirtækja.

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér