Hagsmunasamtök

Hagsmunasamtök

Það er mikils virði fyrir hreyfihamlað fólk sem og aðra að eiga sér vettvang þar sem einstaklingar með svipaðar þarfir geta komið saman og barist fyrir sínum málefnum. Í dag er starfandi fjöldinn allur af hagsmunasamtökum sem öll eiga það sameiginlegt að vera í forsvari fyrir hóp fólks sem býr yfir einhverjum sérþörfum og hefur þar af leiðandi sameiginlegra hagsmuna að gæta. Flest hagsmunasamtök fatlaðs fólks á Íslandi eru aðilar að Öryrkjabandalagi Íslands eða alls 41 talsins.

Í listanum hér til vinstri getur þú valið annars vegar hagsmunasamtök sem tilheyra ÖBÍ og hins vegar samtök sem eru utan ÖBÍ.

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér