Starfsemin

Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar

Á heimasíðu Þekkingarmiðstöðvar Sjálfsbjargar er að finna margvíslegar upplýsingar um aðgengi.

Einnig hvetjum við alla sérstaklega til að nota smáforritið TravAble til að skrá og finna upplýsingar um aðgengilega staði.

Hér er fjallað um aðgengi innandyra.

Hér er fjallað um aðgengilega veitingastaði.

Hér er fjallað um aðgengilega staði til að halda upp á barnaafmæli.

Hér er fjallað um aðgengilega staði til útivistar.

Ekki hika við að hafa samband með spurningar eða ábendingar um aðgengi á [email protected].