Frumbjörg – Frumkvöðlamiðstöð Sjálfsbjargar opnar

Þann 29. febrúar opnaði Frumbjörg – Frumkvöðlamiðstöð Sjálfsbjargar með pompi og prakt. Voru það Iðnaðar- og viðskiptaráðherra ásamt heilbrigðisráðherra sem afhjúpuðu merki miðstöðvarinnar og opnuðu hana formlega. Einnig opnaði vefsíða Frumbjargar sama dag en hana má finna á frumbjorg.is.

Ilmur, Bergur og Dagur

Ilmur, Bergur og Dagur

Jón og Ragnar Gunnar

Jón og Ragnar Gunnar

Hópur af fólki á opnun Frumbjargar

Hópur af fólki á opnun Frumbjargar