Þjónusta sveitarfélaga

Bolungarvíkurkaupstaður (Bolungarvík)

Bolungarvíkurkaupstaður

Bolungarvík

Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | 450 7000 | bolungarvik(hjá)bolungarvik.is | Vefsíða Bolungarvíkurkaupstaðar

Bolungarvíkurkaupstaður og Súðavíkurhreppur eru í samstarfi um rekstur félagsþjónustunnar við Djúp. Félagsmálastjóri er við á bæjarskrifstofu Bolungarvíkurkaupstaðar fjórum sinnum í viku og einu sinni í viku hjá Súðavíkurhreppi. Fólk getur leitað til félagsmálastjóra á hvorn staðinn sem er.

Sótt er um nær alla þjónustu á Mitt svæði á vefsíðu Bolungarvíkur sem íbúar skrá sig inná á og er mikilvægt að fólk geri það.

Kannaðu hvort þú átt rétt á lækkun fasteignagjalda.

NPA miðstöðin veitir upplýsingar um notendastýrða persónulega aðstoð.

Kannaðu hvort þú átt rétt á styrk til náms, verkfæra- eða hjálpartækjakaupa (sjá lög og reglur þar um). 


Ef þú finnur ekki þær upplýsingar er þú leitar að hér að ofan eða á þeim vefsíðum sem vísað er til, þá hvetjum við þig til að hafa samband við Þekkingarmiðstöðina.

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér