Greinasafn

Greinasafn

Hér má finna margvíslegar greinar, rannsóknir og annað fræðsluefni er varðar ýmis málefni hreyfihamlaðs/fatlaðs fólks sem við teljum að eigi erindi til hópsins. Allar ábendingar um góðar greinar og annað sem ætti erindi hingað inn eru vel þegnar. Sérstaklega köllum við eftir ábendingum um háskólaritgerðir um málefni okkar.

Erlendar greinar

Performing motherhood in a disablist world: dilemmas of motherhood, femininity and disability. 
Höfundur: Claudia Malacrida. 2009.

Personal Assistance Relationships: Power, ethics and emotions
Höfundur: Tom Shakespeare, Tom Porter, Andrea Stöckl. 2017.

Kannanir, rannsóknir, bækur og skýrslur

Hér má finna samantekt á ýmsum skýrslum innlendum og erlendum. Einnig er samantekt á efni málþinga og ráðstefna um málefni fatlaðs fólk sem haldin hafa verið af ÖBÍ og fleirum ásamt könnunum ýmiskonar og bækur.

Staða ungs fólks með örorku- eða endurhæfingarlífeyri

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur skilað niðurstöðum úr rannsókn 2016 sem unnin var fyrir velferðaráðunreytið. Markmið rannsóknarinnar var að fá innsýn í aðstæður ungs fólks með örorku- eða endurhæfingarlífeyri og kanna reynslu þess af stuðningi sem það hefur fengið og fá ábendingar um hvað betur má fara.

Mat á samstarfsverkefni um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA)

Samantekt á niðurstöðum rannsóknar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands, 2016, sem unnin var fyrir Velferðarráðuneyti og Iðnaðarráðuneytið.

Aðgengi fatlaðs fólks að ferðamannastöðum

Skýrsla unnin fyrir Ferðamálastofu, apríl 2015

Flutningur þjónustu við fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga - mat á yfirfærslu
Niðurstöður rannsóknar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands á viðhorfum notenda til þjónustu sveitarfélaga við fatlað fólk. Ágúst 2014.

Viðauki A: Fullorðnir þjónustunotendur
Viðauki B: Þjónustunotendur undir 18 ára aldri

Flutningur málefna fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga - Afstaða þjónustusvæða til faglegra og fjárhagslega forsendna yfirfærslunnar
Spurningakönnun unnin af Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Febrúar 2014.
Gyða Hjartardóttir, félagsþjónustufulltrúi og Tryggvi Þórhallsson, lögfræðingur SÍS, Valur Rafn Halldórsson og Valgerður Freyja Ágústsdóttir, sérfræðingar á Hag- og upplýsingasviði SÍS.

Fatlað fólk og öryrkjar sem íbúar sveitarfélaga
Samantekt á helstu niðurstöðum. Janúar 2014.

Íþróttir fatlaðra - möguleikar íþróttafólks á Íslandi
Höfundur: Íris Fönn Pálsdóttir. 2013.

Ofbeldi gegn fötluðum konum  Skýrsla gerð fyrir Velferðarráðuneytið
Framkvæmd: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands og Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum. Mars 2013.

Er hagsmunum fatlaðs fólks á Íslandi betur borgið með eða án aðildar að Evrópusambandinu?
Skýrsla unnin af Rannsóknasetri í fötlunarfræðum fyrir Öryrkjabandalag Íslands. Okt. 2012.

Félagsvísar
Höfundur: Velferðarráðuneytið. Febrúar 2012.

World report on disability
Þessari skýrslu er ætlað að varpa ljósi á aðstæður fatlaðs fólks á alþjóðavísu. Í skýrslunni er fjallað um aðgerðir til að jafna tækifæri fatlaðs fólks, efla þáttöku þess í samfélaginu, bæta aðgengi og auka virðingu fyrir fötluðum einstaklingum og sjálfstæði þeirra. 2011.

Flutningur þjónustu við fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga. Kortlagning á stöðu þjónustunnar fyrir flutning
Rannsókn unnin fyrir Velferðarráðuneytið af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands í samvinnu við Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála og Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum. Október 2011.

Fátækt og félagslegar aðstæður öryrkja Rannsókn unnin í tilefni af Evrópuári gegn fátækt og félagslegri einangrun
Höfundar: Rannveig Traustadóttir, Kristín Björnsdóttir, James Rice, Knútur Birgisson, Eiríkur Karl Ólafsson Smith.  Febrúar 2011.

Lífskjör og hagir öryrkja. Könnun á meðal örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega.
Höfundur: Guðrún Hannesdóttir. Október 2010.

Eru Vestfirðir fyrir alla?
Árið 2010 kom út skýrsla sem gerð var á vegum Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Vestfjörðum. Í skýrslunni var gerð úttekt á ýmsum byggingum og stofnunum á Vestfjörðum. Þó margt hafi breyst geta upplýsingarnar gefið fólki hugmynd um hvernig aðstaðan er og þá er jafnvel hægt að hringja og spyrja nánar hvort breytingar hafa orðið.

Örorka og virk velferðarstefna. Könnun meðal örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega
Höfundar: Guðrún Hannesdóttir, Sigurður Thorlacius, Stefán Ólafsson. Mars 2010.

Fjölgun öryrkja á Íslandi - orsakir og afleiðingar
Höfundur: Tryggvi Þór Herbertsson. 2005.

Örorka og velferð á Íslandi og í öðrum vestrænum löndum
Höfundur: Stefán Ólafsson. Desember 2005.

Athugasemdir við skýrsluna Örorka og velferð á Íslandi
Höfundar: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, Fjármálaráðuneytið.

B.A./B.S. ritgerðir og Meistaraprófsverkefni

Erlendar ritgerðir og greinar um hreyfihömlun og líf  hreyfihamlaðs fólks (Physically disabled people) - safnsíða.

Geta hreyfihamlaðir unglingar sótt sína félagsmiðstöð út frá aðgengi? Mikilvægi tómstunda fyrir hreyfihamlaða.
Höfundur: Gunnar Karl Harldsson. Júní 2019.

Hjólastólaaðgengi á friðslýstum á friðlýstum svæðum - Gullfoss og Þingvellir.
Höfundar: Guðrún Ósk Jóhannsdóttir og Þorbjörg Trygvadóttir. Maí 2019.

Aumingjar og illmenni , Ímynd hjólastólanotenda í bandarískum kvikmyndum frá 1945 til vorra daga.
Höfundur: Haraldur Sigþórsson. Júní 2018.

Hlutverk og skyldur aðstoðarfólks í NPA Siðferðileg álitamál í samskiptum notenda og aðstoðarfólks.
Höfundur: Lilja Guðmundsdóttir. Júní 2018.

Aðgengi fyrir fatlaða. Lykill að jafnrétti. 
Höfundur: Jóna Ólafsdóttir. Júní 2018.

Allir á völlinn: Aðgengi fatlaðra stuðningsmanna á knattspyrnuvöllum á íslandiHöfundar: Alexander Harðason, Ólafur Þór Davísson. 2017.

Aumingjar og illmenni. Ímynd hjólastólanotenda í bandarískum kvikmyndum frá 1945 til vorra daga. 
Höfundur: Haraldur Sigþórsson. Júní 2018.

"Ofbeldi  gegn fötluðum konum og afleiðingar þess á líf þeirra"Höfundur: Pála Kristín Bergsveinsdóttir. Október 2017.

"Ég hefði ekki viljað missa af því að fæðast": Reynsla fólks með hryggrauf/Klofinn hrygg.Höfundur: María Jónsdóttir. Október 2017.

Margbrotnar birtingarmyndir líkamans: Mannfræðilegur skilningur á fötlun
Höfundur: Tinna Eyberg Örlygsdóttir. 2017.

TravAble - aðgengisappið.Höfundar: Hallgrímur Arnalds ofl. Ágúst 2016.

Flutningur barna með hreyfihamlanir milli skólastiga: Úr leikskóla í grunnskóla.
Höfundur: Guðrún Ósk Guðjónsdóttir. Október 2015.

Ferðaþjónusta fyrir alla. Viðhorf ferðaþjónustuaðila til fatlaðra ferðamanna.
Höfundar: Björn Á. Ó. Sigurðsson og Óli Freyr Axelsson. Júní 2015.

Haltrað í tveimur heimum. Skilningur á fötlun og skerðingum í íslenskum þjóðsögnum fyrir 1900.          
Höfundur: Eva Þórdís Ebenezersdóttir. Febrúar 2014.

Réttindi fatlaðra á vinnumarkaði: Í ljósi íslensks réttar og alþjóðasamninga.

Höfundur: Alma Ýr Ingólfsdóttir. September 2013.

Aðgengi er forsenda þátttöku: Reynsla fólks sem notar hjólastól
Höfundur: Steinunn Þóra Árnadóttir. Febrúar 2013.

Aðgengi að og upplifun hreyfihamlaðs fólks af foreldrahlutverkinu
Höfundur: Aðalbjörg Gunnarsdóttir. Október 2012.

"Einn sá flottasti í brekkunum": Skíðaiðkun fatlaðs fólks
Höfundur: Guðný Bachmann. Október 2011.

Sjálfskilningur hreyfihamlaðra ungmenna. Þýðing útlits fyrir merkingu fötlunar
Höfundur: Eiríkur Karl Ólafsson Smith. Október 2011.

Að fatlast á lífsleiðinni:
Upplifun og reynsla sjö kvenna af því að hafa orðið fatlaðar á lífsleiðinni í kjölfar sjúkdóma eða slysa
Höfundur: Guðrún Sveinsdóttir. Júní 2011.

Reynsla fatlaðra feðra. Karlmennska, fötlun og föðurhlutverkið
Höfundur: Hlín Jóhannesdóttir. Júní 2011.

Atvinnumál fatlaðs fólks: þátttaka á almennum vinnumarkaði með stuðningi
Höfundur: Margrét Magnúsdóttir. Júní 2010.

Til mikils er að vinna: Starfsendurhæfing, stefna og leiðir til virkni og þátttöku í samfélaginu
Höfundur: Guðrún Hannesdóttir. Febrúar 2009.

Afreksíþróttamenn með fötlun
Höfundar: Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Jóhanna Jóhannsdóttir. 2009

Áhrif umhverfis á þátttöku í daglegu lífi: Sjónarhorn einstaklinga með mænuskaða
Höfundar: Guðrún Heiða Kristjánsdóttir, Hjördís Anna Benediktsdóttir, Sigrún Kristín Jónasdóttir. 2008.

Hreyfihömluð börn í íþróttakennsluHöfundar: Marta Ólafsdóttir, María Ólafsdóttir. 2008.

Kemstu með? Rannsókn á aðgengi fyrir hjólastóla á leikskólum Selfoss.
H0fundur: Fríður Sæmundsdóttir. Maí 2007.

Félags- og tómstundatilboð í grunnskólum Akureyrar: geta börn og unglingar með fatlanir nýtt sér þau?Höfundur: Ásta Þorsteinsdóttir. 2007.

Rafræn tímarit

"Engar hendur ekkert súkkulaði": kyngervi, hörundslitur, fötlun og stétt í kvikmyndinni Intouchables
Höfundar: Kristín Björnsdóttir og Kristín Stella L'orange. Desember 2014.

Þjónusta og þarfir: Hvernig mætir velferðarkerfið þörfum ungra fatlaðra barna og fjölskyldna þeirra?
Höfundar: Jóna G. Ingólfsdóttir, Rannveig Traustadóttir. 2010.

Questions of disempowerment in disability specific entitlements in Iceland
Höfundur: James Rice. 2010.

Mannréttindi, fötlun og fjölskyldulíf. Í tilefni yfirfærslu málefna fatlaðs fólks til sveitarfélaga
Höfundar: Hanna Björg Sigurjónsdóttir, Helga Baldvins- og Bjargardóttir og Rannveig Traustadóttir. 2009.

Fátækt, fötlun og velferð
Höfundar: James G. Rice og Rannveig Traustadóttir. 2011.

Ráðstefnurit

Á tímamótum: framhaldsskólanemendur með hreyfihömlun
Höfundur: Snæfríður Þóra Egilsson. Desember 2011.

Fatlaðir háskólanemendur óskast! Þróun rannsókna á aðgengi fatlaðra nemenda að námi á háskólastigi
Höfundar: Laufey Elísabet Löve, Rannveig Traustadóttir og Hanna Björg Sigurjónsdóttir. 2010.

Notendastýrð persónuleg aðstoð fyrir fatlað fólk á Íslandi. Innleiðing og stjórnsýsla
Höfundar: Vilborg Jóhannsdóttir og Freyja Haraldsdóttir. 2010.

„Þau eru bara óheppin“ Um skilning og notkun ófatlaðra ungmenna á fötlunarhugtökum
Höfundar: Kristín Björnsdóttir og Eiríksína Kr. Ásgrímsdóttir. 2010.

Ritgerðir á Háskólastigi

Óreiða og öráreitni í almennu rými: Ógn fötlunar viðfélagslegan stöðugleika.                                                             Höfundur: Embla Guðrúnar og Ágústdóttir. Október 2016

Ferðaþjónusta fyrir alla: Viðhorf ferðaþjónustuaðila til fatlaðra ferðamanna
Höfundur: Björn Ágúst Olsen Sigurðsson og Óli Freyr Axelsson. Júní 2015.

Framboð á hreyfingu fyrir fatlað fólk
Höfundur: Halla Björg Ragnarsdóttir. Júní 2014

Viðhorf til fólks með fötlun. Hetjudýrkun eða aumingjagæska?
Höfundur: Hildur Eva Guðmundsdóttir. Júní 2014

Fatlaðir verða líka aldraðir. Mismunandi réttindi.
Höfundur: Steinunn Helga Óskarsdóttir. Maí 2014

"Frjáls eins og fuglinn". Samanburður á notendastýrðri persónulegri aðstoð og frekari liðveislu.
Höfundar: Hrefna Sigurðardóttir og Margrét G. Smith. Júní 2013.

"Það er engin bullandi karlmennska í því". Karlmennskuhugmyndir fatlaðra karla, uppbygging sjálfsmyndar og kvenlægt þjónustukerfi.
Höfundur: Sóley Ásgeirsdóttir. Júní 2013.

Aðgengileg ferðaþjónusta: Um bætt aðgengi fatlaðra innan ferðaþjónustunnar
Höfundur: Sæunn Þóra Þórarinsdóttir. September 2013.

Aðgengi fatlaðra að 10 náttúruverndarsvæðum 
Höfundur: Ragnar Björgvinsson. September 2013.

Aðgengi fatlaðra; Hagsmunamál í íslenskri ferðaþjónustu
Höfundur: Inga Hrönn Ketilsdóttir. Apríl 2013.

Félagsleg einangrun fatlaðs fólks
Höfundur: Ástrós Una Jóhannesdóttir. Febrúar 2013.

Ljóð eru góð. Raunverulegt aðgengi fatlaðs fólks Höfundar: Stefán Jakobsson og Ævar Unnsteinn Egilsson. 2013.

Aðgengileg ferðaþjónusta. Könnun á aðgengi og aðstöðu fyrir fatlað fólk á ferðamannastöðum
Höfundur: Svala Stefánsdóttir. Janúar 2012.

„Hvað gerir gott foreldri?“ Hreyfihamlaðar konur og barneignir
Höfundur: Aðalbjörg Gunnarsdóttir. 2010.

Aðgengi að upplýsingum um hjálpartæki: Þekking þroskaþjálfa Höfundur: Brynhildur Arna Jónsdóttir. Júní 2011.

Íþróttir fatlaðra: sund fólks með hreyfihömlun og aðgengismál Höfundur: Vala Guðmundsdóttir. 2009.

Atvinnuþátttaka fatlaðs fólks. Vannýttur mannauður vinnumarkaðarins
Höfundur: Áslaug Ásmundsdóttir. Maí 2008.

Ég er alveg eins og hinir krakkarnir: Um líðan barna með CP fötlun í almennum bekk í grunnskóla      
Höfundur: Ingibjörg Bjarney Bjarnadóttir. Apríl 2008.

"Ávinningur einstaklinga, sem hlotið hafa mænuskaða og eru bundnir hjólastól, af líkamsrækt/þjálfun"
Höfundur: Vigdís Svava Gísladóttir. Maí 2007.

Kemstu með? Rannsókn á aðgengi fyrir hjólastóla að leikskólum
Höfundur: Fríður Sæmundsdóttir. Maí 2007. 

Aðgengi fatlaðra að níu náttúruverndarsvæðum
Höfundur: Þórunn Edda Bjarnadóttir. Maí 2005.

Leikni í að nota hjólastól. Könnun meðal mænuskaðaðra Íslendinga
Höfundar: Jóhanna Ingólfsdóttir og Sigþrúður Loftsdóttir. 2005.

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

From Exclusion to Equality. Realizing the rights of persons with disabilities. Handbook for parliamentarians on the Convention on the Rights of Persons with Disabilities and its Optional Protocol. 2007.

Um Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar

Fréttablaðið: Hjálpartækjasýningin 2017: Tækni, lífsstíll og heilsa. Föstudagur 5. maí 2017

Í veftímariti Öryrkjabandalags Íslands, 2. árg. 4. tölublað, birtist grein um Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar. Maí 2013.

Grein sem birtist í Tímariti ÖBÍ, bls. 19, apríl 2013.

Grein sem birtist í Bílaleigur aukablaði Fréttablaðsins 31. 07. 2012.

Grein um Þekkingarmiðstöðina sem Finnur, aukablað Morgunblaðsins, birti 14. 06. 2012.

Grein um opnun Þekkingarmiðstöðvarinnar sem birtist 09. 06. 2012 í Morgunblaðinu.

Ávarp Guðbjarts Hannessonar, velferðarráðherra við setningu landssambandsþings Sjálfsbjargar 8. júní 2012, en hann minnist í ræðu sinni á Þekkingarmiðstöðina sem opnaði þennan dag.

Ýmsar upplýsingar um Þekkingarmiðstöðina er einnig að finna á síðunum um okkur.


Athugið að efni hér fyrir ofan er fengið af vef viðkomandi stofnana/fyrirtækja.

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér