Þjónusta sveitarfélaga

Norðurland vestra

Norðurland vestra

Sveitarfélögin á Norðurlandi vestra eru sjö og eru þau í Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV). Markmið samtakanna er meðal annars að vinna að hagsmunamálum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, efla samvinnu sveitarfélaga og stuðla að eflingu atvinnulífs á Norðurlandi vestra.

Málefni fatlaðs fólks heyra undir byggðasamlagið Rætur sem var sérstaklega stofnað fyrir þann málaflokk.

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér