Starfsemin

Hjálpartækjaleiga Sjálfsbjargar lokar

Stjórn Sjálfsbjargar Landssambandshreyfihamlaðra hefur ákveðið að loka Hjálpartækjaleigu Sjálfsbjargar ótímabundið

Þeir samningar sem eru þegar ákveðnir verða að sjálfsögðu virtir og eins munum við taka á móti hjálpartækjum að leigu lokinni. Ekki verða gerðið nýjir samningar eftir 16.6.2023.

Við þökkum viðskiptin og bendum ykkur í leiðinni á Mobility.is sem leigir út ýmis hjálpartæki.