Þjónusta sveitarfélaga

Garðabær

Garðabær

Garðatorgi 7 | 210 Garðabæ | 525 8500  | gardabaer(hjá)gardabaer.is | Vefsíða Garðabæjar

Þjónustuver Garðabæjar veitir alla almenna þjónustu við viðskiptavini bæjarins. Finna má frekari upplýsingar um þjónustu bæjarins við fatlað fólk hér .

Sótt er um nær alla þjónustu bæjarins á þjónustusíðu á vefsíðu bæjarins: Minn Garðabær - og mikilvægt að fólk geri það til þess að geta nýtt sér þjónustuna.
Ef þú leitar að þjónustu Garðabæjar, er best að skoða vel vefsíðu bæjarins, nýta leitarvélina á vefsíðunni og slá þar inn leitarorð þeirrar þjónustu sem þú ert að leita að og síðan skrá þig inn á Minn Garðabær síðuna (gefið að þú búir í bænum) - en ef það gengur ekki upp, hvetjum við þig til að hafa samband við Þekkingarmiðstöðina.

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér