Þjónusta sveitarfélaga

Reykjanesbær (Keflavík, Njarðvík)

Reykjanesbær

Tjarnargötu 12 | 230 Reykjanesbæ | 421 6700 | reykjanesbaer(hjá)reykjanesbaer.is | Vefsíða Reykjanesbæjar

Þjónustuver Reykjanesbæjar er opið frá kl. 09: 00 til kl.16:00 á mánudögum til fimmtudags. Á föstudögum er opið frá kl. 09:00 til 15:00.

Sótt er um þjónustu Reykjanesbæjar á þjónustusíðu á vefsíðu bæjarins: Mitt Reykjanes. Nauðsynlegt er að hafa rafræn skilríki eða íslykill til að skrá sig inn.

Upplýsingar um málefni fatlaðs fólks

Félagsleg ráðgjöf

Liðveisla

Almennt um liðveislu í Reykjanesbæ og er umsóknarblaðið á sömu síðu.

Reglur um liðveislu

Húsaleigubætur

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun annast framkvæmd laga nr. 75/2016 um húsnæðisbætur og tekur ákvarðanir um rétt til húsnæðisbóta og sérstakar húsleigubætur fyrir sveitarfélög landsins og á vefsíðu þeirra má finna allar upplýsingar og umsóknareyðublöð.


Sértækur húsnæðisstuðningur

Ferðaþjónusta fatlaðs fólks

Upplýsingar um ferðaþjónustu fatlaðs fólks

Félagsleg heimaþjónusta

Upplýsingar um heimaþjónustu

Reglur um heimaþjónustu

Félagslegt leiguhúsnæði

Upplýsingar um félagslegt leiguhúsnæði

Fjárhagsleg aðstoð

Upplýsingar um fjárhagslega aðstoð


Reglur um fjárhagsaðstoð

Ýmislegt

Upplýsingar um réttindagæslumenn fyrir fatlað fólk

Kannaðu hvort þú átt rétt á lækkun fasteignagjalda.

NPA miðstöðin veitir upplýsingar um notendastýrða persónulega aðstoð.


Kannaðu hvort þú átt rétt á styrk til náms, verkfæra- eða hjálpartækjakaupa


Leiðbeinandi reglur fyrir sveitarfélögin um styrki til náms, verkfæra og tækja kaupa

Ef þú leitar að þjónustu Reykjanesjabæjar er best að skoða vel vefsíðu Reykjanesbæjar, nýta leitarvélina á vefsíðunni og slá þar inn leitarorð þeirrar þjónustu sem þú ert að leita að og síðan skrá þig inn á Mitt Reykjanes  (gefið að þú sért með lögheimili í bænum ) og senda fyrirspurn þína þar í gegn.


Athugið að efni hér fyrir ofan er fengið af vef viðkomandi stofnana/fyrirtækja.

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér