75 ára afmælisráðstefna NHF - The Nordic Disability Forum

75 ára afmælisráðstefna sambands félaga hreyfihamlaðra á Norðurlöndunum verður haldin 11. nóvember 2021 næstkomandi.

Virkilega spennandi dagskrá og verður Haraldur Þorleifsson m.a. með erindi um Römpum upp Reykjavík

Ráðstefnan er rafræn og opin öllum.

Dagskrá ráðstefnunnar.


Stafræn þátttaka: https://zoom.us/j/93606959931