Þjónusta sveitarfélaga

Grindavikurbær (Grindavík)

Grindavík

Víkurbraut 62 | 240 Grindavík |420 1100 | grindavik(hjá)grindavik.is | Vefsíða Grindavíkurbæjar

Bæjarskrifstofur Grindavíkur eru opnar frá 09:30-15:00 alla virka daga.

Sótt er um mikið af þjónustu Grindavíkurbæjar á þjónustusíðu á vefsíðu bæjarins: Íbúagátt  - og mikilvægt að fólk geri það til þess að geta nýtt sér þjónustuna sem best.

Liðveisla

Almennt um liðveislu í Grindavík Reglur um liðveislu

Húsaleigubætur

Upplýsingar um húsaleigubætur
Húsaleigubætur og sérstakar húsaleigubætur eru í umsjón Íbúðalánasjóðs .

Ferðaþjónusta fatlaðra

Upplýsingar um ferðaþjónustu fatlaðra

Félagsleg heimaþjónusta

Til að fá upplýsingar um félagslega heimaþjónustu í Grindavík er best að hringja í bæjarskrifstofuna í síma 420 1100 eða senda fyrirspurn frá íbúagáttinni .

Félagslegt leiguhúsnæði

Upplýsingar um félagslegt leiguhúsnæði
Eyðublað til að sækja um félagslegt leiguhúsnæði

Fjárhagsleg aðstoð

Til að fá upplýsingar um fjárhagslega aðstoð í Grindavík er best að hringja í bæjarskrifstofuna í síma 420 1100 eða  senda fyrirspurn frá íbúagáttinni

Ýmislegt

Kannaðu hvort þú átt rétt á lækkun fasteignagjalda.

NPA miðstöðin veitir upplýsingar um notendastýrða persónulega aðstoð.

Kannaðu hvort þú átt rétt á styrk til náms, verkfæra- eða hjálpartækjakaupa (sjá lög og reglur þar um). 

Ef þú leitar að þjónustu Grindavíkurbæjar er best að skoða vel vefsíðu Grindavíkurbæjar, nýta leitarvélina á vefsíðunni og slá þar inn leitarorð þeirrar þjónustu sem þú ert að leita að og síðan skrá þig inn á Íbúagásttina  (gefið að þú búir í bænum) - en ef það gengur ekki upp, hvetjum við þig til að hafa samband við Þekkingarmiðstöðina.


Athugið að efni hér fyrir ofan er fengið af vef viðkomandi stofnana/fyrirtækja.

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér