Jónsmessuhappdrætti Sjálfsbjargar farið af stað.

Hið árlega jónsmessuhappdrætti Sjálfsbjargar er farið af stað.  Happadrættið er mikilvægasta fjáröflun Sjálfsbjargar og heldur samtökunum gangandi. Hvort sem það er barátta fyrir bættu aðgengi, viðhald Fjölskylduhúsins (eina orlofshúsið með fullkomnu aðgengi) eða önnur verkefni sem Sjálfsbjörg tekur sér fyrir hendur. Stuðningur þinn skiptir samtökin ekki aðeins máli, hann skiptir okkur öllu máli!

Miðinn fyrir Jónsmessuhappadrættið 2020