Stjórn

Stjórn

Margrét Lilja Aðalsteinsdóttir
Formaður

Margrét Lilja var kosinn formaður Sjálfsbjargar á landsfundi 2022. Margrét Lilja var að vinna með Öryrkjabandalagi Íslands að aðgengisátaki þeirra árið 2018. Hún hefur starfað m.a. í ýmsum nefndum og störfum tengdum aðgengismálum. Hún er félagi í Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu.

Guðni Sigmundsson
Varaformaður

Guðni var kosinn varaformaður á landsfundi 2022. Hann er formaður Sjálfsbjargar á Mið-Austurlandi.

Margrét S. Jónsdóttir
Ritari

Margrét býr í Grindavík og er formaður Sjálfsbjargar á Suðurnesjum. Hún var kosin á landsfundi 2016.

Kristján Júliusson
Meðstjórnandi

Kristján var kosinn á Landsfundi 2022

Elmar Logi Heiðarsson
Varamaður í stjórn

Elmar var kosinn á Landsfundi 2022

Ólafía Ósk Runólfsdóttir
Varamaður 2

Ólafía Ósk var kosin á landsfundi 2022. Hún er vararitari og fv. formaður Sjálfsbjargar í Bolungarvík.