Þjónusta sveitarfélaga

Hörgársveit

Hörgársveit

Þelamerkurskóla| 601 Akureyri | 460-1750 | horgarsveit(hjá)horgarsveit | Vefsíða Hörgársveitar

Málefni fatlaðs fólks heyra undir búsetu- og fjölskyldudeild Akureyrarbæjar og skulu umsóknir berast á bæjarskrifstofur Akureyrarbæjar. Akureyrarbær sinnir þjónustu við fatlað fólk og félagslegri aðstoð í Eyjafjarðarsveit, Grýtubakkahrepp, Hörgársveit og Svalbarðsstrandarhrepp.

Kannaðu hvort þú átt rétt á lækkun fasteignagjalda.

NPA miðstöðin veitir upplýsingar um notendastýrða persónulega aðstoð.

Kannaðu hvort þú átt rétt á styrk til náms, verkfæra- eða hjálpartækjakaupa (sjá lög og reglur þar um). 


Ef þú finnur ekki það sem þú leitar að hér að ofan eða á tilvísuðum vefsíðum, þá hvetjum við þig til að hafa samband við Þekkingarmiðstöðina.

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér