Áramóta happdrætti

Með kaupum á happdrættismiða í áramótahappdrætti Sjálfsbjargar 2022 styður þú við mannréttindabaráttu Sjálfsbjargar sem staðið hefur í yfir 60 ár. Happdrættið hefur í áratugi verið ein megin tekjulind samtakanna og gott gengi þess er forsenda fyrir því að Sjálfsbjörg geti haldið úti öflugri baráttu fyrir réttindum hreyfimalaðs fólks í landinu.

Smelltu hér til að kaupa miða og styrkja Sjálfsbjörg.