MÁNAÐARLEGUR STYRKUR
Mánaðarlegur styrkur greiðist mánaðarlega þar til samningi er sagt upp.
Ef styrkur er greiddur með greiðsluseðli skal senda uppsögn til [email protected], en ef greitt er með greiðslukorti er hlekkur á kvittuninni sem sendur er í tölvupósti, þar sem hægt er að stöðva greiðslur eða breyta greiðsluupplýsingum.
TRÚNAÐUR
Sjálfsbjörg heitir styrktaraðilum fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem styrktaraðili gefur upp í tengslum við styrktargreiðslur í gegnum vefinn. Upplýsingar frá styrktaraðilum verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.
VARNARÞING
Þessi samningur er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.