Landsfundir

Landsfundur 2021

Landsfundur Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra

verður haldinn þann 11. september kl. 9:30 á Hótel Natura ( Hótel Loftleiðir )

Morgunmatur í boði frá 9:15 - 9:30

Kaffi er áætlað um kl. 10:30 og hádegismatur um kl. 12:00

Áætluð lok Landsfundar eigi síðar en 15:30

Dagskrá Landsfundar 2021

 1. Setning landsfundar kl. 09:30
  1. Skipan fundarstjóra og fundarritara.
  2. Kjörbréf kynnt.
  3. Dagskrá lögð fram til samþykktar.
 2. Inntaka nýrra aðildarfélaga
 3. Inntaka nýrra félagsmanna með einstaklingsaðild (lagður fram nafnalisti)
 4. Skýrslur og ársreikningar
  1. Skýrsla stjórnar fyrir síðasta almanaksár kynnt og rædd – gögn lögð fram og fjallað um stuttlega
  2. Endurskoðaður ársreikningur Sjálfsbjargar fyrir síðasta ár kynntur, ræddur og afgreiddur.
  3. Skýrslur aðildarfélaga
  4. Skýrsla og ársreikningur Sjálfsbjargarheimilisins fyrir síðasta ár kynnt
 5. Framtíðaráætlun Sjálfsbjargarheimilisins kynnt
 6. Fjárhagsáætlun fyrir yfirstandandi ár og næsta ár kynnt, rædd og afgreidd.
 7. Ákvörðun um árgjald.
 8. Ályktanir, stefnumál og baráttumál kynnt, rædd og afgreidd.
 9. Lagabreytingar kynntar, ræddar og afgreiddar.
 10. Kosningar.
 11. Önnur mál.
  1. Málaferli Brynju hússjóðs gegn Hátúni 12 og 14, ásamt Reykjavíkurborg
  2. Málefnastarf og verkefni haust/vetur 2021 - 2022
  3. Tillaga til Landsfundar, Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu
 12. Slit landsfundar.

Betra aðgengi – öllum í hag

Gögn:
Ársskýrsla Sjálfsbjargarheimilisins 2020

Listi kjörnefndar 2021-2022

Ályktanir

Ársreikningur 2020

Fjárhagsáætlun 2021 og 2022

Ársskýrsla Sjálfsbjörg landsamband hreyfihamlaðra 2020

Listi yfir fulltrúa á Landsfundi 2021

Skýrslur aðildarfélaga

Landsfundur 2020

Fundargerð Landsfundar 2020.

Landsfundur 2020 verður haldinn rafrænn 26. september 2020.

Dagskrá skv. 11. gr. laga og tillögu stjórnar vegna samkomutakmarkanna í ljósi Covid-19.

 1. Setning landsfundar kl. 09:30 (kaffi frá kl. 9:00-9:30).
  1. Skipan fundarstjóra og fundarritara.
  2. Kjörbréf kynnt.
  3. Dagskrá lögð fram til samþykktar.
 2. Inntaka nýrra aðildarfélaga – fundarlið frestað til Landsfundar 2021.
 3. Inntaka nýrra félagsmanna með einstaklingsaðild (lagður fram nafnalisti) – fundarlið frestað til Landsfundar 2021.
 4. Skýrslur og ársreikningar
  1. Skýrsla stjórnar fyrir síðasta almanaksár kynnt og rædd – gögn lögð fram og fjallað um stuttlega.
  2. Endurskoðaður ársreikningur Sjálfsbjargar fyrir síðasta ár kynntur, ræddur og afgreiddur.(hlekkur á skýrslu liður a og b)
  3. Skýrslur aðildarfélaga – fundarlið frestað til Landsfundar 2021.
  4. Skýrsla og ársreikningur hjúkrun og endurhæfingu Sjálfsbjargar fyrir síðasta ár kynnt – gögn lögð fram fyrir en fundarlið frestað til Landsfundar 2021.(hlekkur á skýrslu)
 5. Fjárhagsáætlun fyrir yfirstandandi ár og næsta ár kynnt, rædd og afgreidd.
 6. Ákvörðun um árgjald.
 7. Ályktanir, stefnumál og baráttumál kynnt, rædd og afgreidd.
 8. Lagabreytingar kynntar, ræddar og afgreiddar.(Lagabreytingartillögur og greinargerð)
 9. Tillaga um nafnabreytingu Sjálfsbjargarheimilisins (hlekkur á skjal).
 10. Kosningar. Framboðslisti 2020(hlekkur á skjal)
 11. Önnur mál.
  1. Staða lóðaruppbyggingar – málaferli.
 12. Slit landsfundar. Áætluð kl. 14:00.

Eftir að fundi var slitið kom Þorkell Sigurlaugsson með eftirfarandi: Vill að lokum óska eftir að fundarstjóri láti bóka í fundargerð aðalfundar þakklæti til Þorsteins Fr. Sigurðssonar fyrir hans störf fyrir félagið og óska honum áframhaldandi góðs bata. Ég vil einnig að það sé bókað í fundargerð þakklæti til Þórdísar Rúnar Þórisdóttur fyrir hennar störf á árinu og umsjón með ársskýrslum félagana sem voru vandaðar að allri gerð. 

Betra  aðgengi – öllum í hag !