Aðgengi

Ertu í ferðahugleiðingum? Vantar þig gistiaðstöðu með góðu aðgengi? Þarftu að komast á milli staða eða leggja bílnum nálægt áfangastað? Eða ætlar þú að bregða þér í leikhús eða á tónleika? Hér getur þú fundið upplýsingar um samgöngur og aðgengi hér og þar. 

Bent á símaappið TravAble sem veitir upplýsingar um aðgengi víða í samfélaginu s.s. í verslanir, gististaði,  veitingarstaði og ferðamannastaði. Þá setur fólk sem nýtir appið inn aðgengiðsupplýsingar frá stöðum er það heimsækir. Þarna eru að safnast saman mikið magn upplýsinga um aðgengi fatlaðra að fjölda staða á Íslandi. 

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér