Þjónusta sveitarfélaga

Seltjarnarneskaupstaður (Seltjarnarnes)

Seltjarnarnes

Austurströnd 2 | 170  Seltjarnarnesi | 595 9100 | postur(hjá)seltjarnarnes.is | Vefsíða Seltjarnarness

Þjónustuver Seltjarnarness er opið 08:45-16:00 alla virka daga.

Sótt er um nær alla þjónustu Seltjarnanesbæjar á Mínar síður  á vefsíðu bæjarins, þar skrá íbúar sig inn (að því gefnu að það búi í bænum) og mikilvægt að fólk geri það.

Liðveisla

Almennt um liðveislu á Seltjarnarnesi
Reglur um liðveislu á Seltjarnarnesi

Húsaleigubætur

Upplýsingar um húsaleigubætur 
Eyðublað til að sækja um húsaleigubætur   

Ferðaþjónusta fatlaðra

Reglur fyrir ferðaþjónustu fatlaðra og aldraðra á Seltjarnarnesi


Bæklingur um akstursþjónustu Strætó 

Félagsleg heimaþjónusta

Reglur um félagslega heimaþjónustu
Gjaldskrá fyrir félagslega heimaþjónustu
Sótt er um heimilisþjónustu hjá öldrunarfulltrúa félagsþjónustunnar.

Félagslegt leiguhúsnæði

Upplýsingar um félagslegt leiguhúsnæði

Fjárhagsleg aðstoð

Upplýsingar um fjárhagsaðstoð       
Reglur um fjárhagsaðstoð

Ýmislegt

Upplýsingar um þjónustu við fatlað fólk.
Upplýsingar um NPA, sjá nánar um umsóknir og reglur á vef Reykjavíkurborgar.

Afsláttur af fasteignagjöldum. Ekki þarf að sækja um lækkunina. Gerður er vélrænn samanburður tekna samkvæmt síðasta skattframtali við afsláttarviðmiðun Seltjarnarnesbæjar. Afslættir eru dregnir frá strax við álagningu gjaldanna.

Styrkur til náms, verkfæra- og tækjakaupa. Átt þú rétt á styrk samkvæmt 27. gr. laga nr. 59/1992? Kannaðu möguleikann hjá félagsþjónustunni.


Ef þú leitar að þjónustu Seltjarnarnesbæjar er best að skoða vel vefsíðu Seltjarnarness , nýta leitarvélina á vefsíðunni og slá þar inn leitarorð þeirrar þjónustu sem þú ert að leita að og síðan skrá þig inn á Mínar síður (gefið að þú búir í bænum) - en ef það gengur ekki upp, hvetjum við þig til að hafa samband við Þekkingarmiðstöðina.


Athugið að efni hér fyrir ofan er fengið af vef viðkomandi stofnana/fyrirtækja.

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér