Þjónusta sveitarfélaga

Höfuðborgarsvæðið

Höfuðborgarsvæðið

Á höfuðborgarsvæðinu eru 7 sveitarfélög og mynda þau Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH).

Markmið samtakanna er meðal annars að vinna að sameiginlegum hagsmunamálum sveitarfélaganna, efla samstarf sveitarfélaganna, stuðla að samskiptum og  vinna að framþróun til hagsældar fyrir íbúa svæðisins. Sjá má sveitarfélögin sjö hér vinstra megin.

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér