Stuðningur þinn skiptir öllu máli

Með því að styrkja Sjálfsbjörgu m.a. með því að gerast Hollvinur, með kaupum á happdrættismiða eða með því að versla í netverslun okkar, styður þú við mannréttindabaráttu Sjálfsbjargar sem staðið hefur í yfir 60 ár.