Með því að styrkja Sjálfsbjörgu m.a. með því að gerast Hollvinur, með kaupum á happdrættismiða eða með því að versla í netverslun okkar, styður þú við mannréttindabaráttu Sjálfsbjargar sem staðið hefur í yfir 60 ár.
Hollvinir Sjálfsbjargar eru einstaklingar sem vilja styðja við starfsemi Landssambands Sjálfsbjargar.
Ein aðaltekjulind Sjálfsbjargar er happdrætti okkar, en dregið er tvisvar á ári.
Dregið var í Jónsmessuhappdrætti Sjálfsbjargar þann 24. júní 2024.
Dregið var í Áramótahappdrætti Sjálfsbjargar 2023 þann 29. desember.
Vinningaskrá fyrir Áramótahappdrætti 2023 og Jónsmessuhappdrætti 2024 má sjá neðar á síðunni.
Hér geta einstaklingar eða fyrirtæki styrkt Landsamband Sjálfsbjargar með einstöku framlagi.