Þjónusta sveitarfélaga

Akureyrarkaupstaður (Akureyri, Grímsey, Hrísey)

Akureyrarkaupstaður

Akureyri, Grímsey, Hrísey

Geislagötu 9 | 600 Akureyri | 460 1000 | Vefsíða Akureyrar

Málefni fatlaðs fólks heyra undir búsetu- og fjölskyldudeild Akureyrarbæjar. Akureyrarbær sinnir þjónustu við fatlað fólk og félagslegri aðstoð í Eyjafjarðarsveit, Grýtubakkahreppi, Hörgársveit og Svalbarðsstrandahreppi og sérhæfð þjónusta fyrir fatlaða er einnig veitt íbúum Dalvíkurbyggðar

Á vefsíðu Akureyrar er þjónustugátt, Íbúagátt , þar sem samskipti geta farið fram við bæjaryfirvöld, margvíslegar upplýsinga og umsóknir, svo mikilvægt er að íbúar skrái sig þar inn og noti gáttina. Jafnframt er sérstök síða þaðan sem unnt er að prenta út umsóknir.

Liðveisla

Upplýsingar um félagslega liðveislu
Reglur um félagslega liðveislu

Húsaleigubætur

Húsabót sem heyrir undir Íbúðalánasjóð annast nú húsleigubætur og sérstakar húsleigubætur fyrir sveitarfélög landsins og á vefsíðu þeirra má finna allar upplýsinga og umsóknareyðublöð.

Ferðaþjónusta fatlaðra

Upplýsingar um akstursþjónustu fatlaðra .                

Umsókn um akstursþjónustu fatlaðra.  

Félagsleg heimaþjónusta

Upplýsingar um félagslega heimaþjónustu         
Umsókn um  heimaþjónustu

Félagslegt leiguhúsnæði

Upplýsingar um félagslegt húsnæði .   
Umsókn um félagslegt húsnæði .                 

Fjárhagsleg aðstoð

Upplýsingar um fjárhagsaðstoð
Reglur um fjárhagsaðstoð                  

Ýmislegt

Kannaðu hvort þú átt rétt á lækkun fasteignagjalda.

NPA miðstöðin veitir upplýsingar um notendastýrða persónulega aðstoð.

Kannaðu hvort þú átt rétt á styrk til náms, verkfæra- eða hjálpartækjakaupa (sjá lög og reglur þar um). 

Upplýsingar um heimsendan mat    
Upplýsingar um aðstoð vegna atvinnu


Ef þú finnur ekki þær upplýsingar er þú leitar að hér að ofan eða á þeim vefsíðum sem vísað er til, þá hvetjum við þig til að hafa samband við Þekkingarmiðstöðina.


Athugið að efni hér fyrir ofan er fengið af vef viðkomandi stofnana/fyrirtækja.

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér