Fræðsla

Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar hefur frá stofnun staðið fyir margvíslegri fræðslu yfir vetrarmánuðina. Þar má nefna m.a. ýmiss konar fræðsluerindum/-námskeiðum eins og t.d. heilsurækt hreyfihamlaðs fólks, skyndihjálp fyrir hreyfihamlaða, hjólastólafærni, samskipti við starfsfólk á heimili, hlutverk réttindagæslumanns, nýtt lyfjagreiðslukerfi, skattaskil öryrkja, vinnusamning öryrkja, jafningjafræðslu (í umræðuhóp og á myndböndum sem má sjá hér á síðu miðstöðvarinnar). Þá hafa hjálpartækjasýningar verið endurvaktar með tilkomu Þekkingarmiðstöðvarinnar og voru sýningar árin 2013 og 2017 og væntanlegas verður næsta sýning 2020. 

Fræðslan er sérstaklega sniðin að þörfum hreyfihamlaðra.

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér