Starfsemin

Aðgengisráðgjöf Sjálfsbjargar

Sjálfsbjörg landsamband hreyfihamlaðra býður fyrirtækjum og stofnunum uppá aðgengisráðgjöf.

Sjálfsbjörg býður upp á aðgengisráðgjöf fyrir fyrirtæki og stofnanir sem vilja bæta aðgengi. Í aðgengisráðgjöfinni eru teknir út þættir sem oft eru heftandi eins og bílastæði, inngangar að innan og utan, salernismál, ráðstefnusalir, kaffistofur og svo framvegis.

Þá er farið yfir það sem betur má fara og settar fram tillögur að úrbótum sem henta húsnæðinu.

Fyrir frekari upplýsingar sendið tölvupóst á [email protected]

English:

Sjálfsbjörg offers accessibility consultation for businesses and institutions. The aim of the consultation is to find where accessibility is lacking and offer solutions that fit the housing to make sure the place is accessible for everyone. Areas such as parking lots, doorways, water closets, conference rooms etc. are often inaccessible but can easily be improved.

For more information please send an email to [email protected]