Þjónusta sveitarfélaga

Reykjanes

Reykjanes

Fjögur sveitarfélög eru á Reykjanesi og eru þau öll í sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS). Sambandið sinnir hagsmunamálum sveitarfélaganna og kemur fram fyrir hönd sveitarfélaganna í sameiginlegum málum gagnvart ríkisvaldinu og öðrum.

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér