Veislusalir & fundaraðstaða
Oft getur verið erfitt að finna aðgengilega veislusali. Hér fyrir neðan eru upplýsingar um þá veislusali sem við höfum fengið ábendingar um. Vefsíðan Salir.is eru með lista yfir veislusali víða um land og er þar stundum nefnt hvort salirnir séu með góðu aðgengi. En áður en salur er bókaður er mikilvægt að tryggja áður hvort aðgengi sé gott inn í húsnæðið, hvort tröppur séu innandyra, hvort sé salerni fyrir fatlaða, og ef nota á svið/pall í sal hvort þá sé til skábraut upp á sviðið/pallinn.
Salir íþróttafélaganna sem eru aðgengilegir
Breiðablik leigir út sal sjá Veislu- og fundarsalir - Breiðablik (breidablik.is)
Fram leigir út sali sjá á https://fram.is/veislusal. Stór salur.
Fylkir leigir út sali sjá á Um Fylki_Salir, vellir og vörur til leigu – Fylkir
FH leigir út sal sjá Salir.is - Sjónarhóll veislusalur FH. Er stór salur eða fyrir allt að 280 manns til borðs.
Haukar eru með sali til leigu sjá má Veislusalur – Knattspyrnufélagið Haukar
Íþróttafélag Reykjavíkur ( ÍR) leigir út sal á eftir hæð. Sjá á - https://ir.is/adalstjorn/adstada-til-leigu/.
KR er með sal sjá https://kr.is/um-felagid/fyrirspurn-um-sal/
Laugadagshöllin sjá Laugardalshöllin – Fyrir íþróttaviðburði, sýningar, tónleika og aðra viðburði (ish.is)
Leiknir leigir út salurinn tekur allt að 80 manns í sæti og hentar mjög vel fyrir fermingar, afmæli, húsfundi og aðra viðburði. Sjá á Salaleiga | Leiknir Reykjavík
Stjarnan leigir út sal sjá á LEIGA Á SÖLUM – STJARNAN
Valur er með nokkra sali til leigu má sjá á Veislusalir - Knattspyrnufélagið Valur
Víkingur er með sal til leigu sjá má á Salir til leigu | Knattspyrnufélagið Víkingur (vikingur.is).
Þróttur leigir út sal sjá Veislusalur - Knattspyrnufélagið Þróttur (trottur.is)
Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér