Líkamsrækt, lyftingar og borðtennis

Hjá ÍFR Hátúni 14, er frábær aðstæða fyrir hreyfihamlað fólk til að stunda íþróttir og líkamsrækt af ýmsu tagi. Greinar eins og lyftingar og þjálfun í tækjasal henta hreyfihömluðum mjög vel. Þjálfarar í lyftinga og tækjasal eru m.a. Hákon Atli Bjarkason, Arna Sigríður Albertsdóttir og Valdimar Númi. Borðtennis nýtur vaxandi vinsælda en þjálfarar í borðtennis eru Hákon Atli Bjarkason, Helgi Þór Gunnarsson og Kristján Jónasson.

Nú er tíminn til að koma sér í líkamsræktar rútínuna, hitta skemmtilegt fólk og læra af þeim bestu:

Lyftingar – líkamsrækt eru á eftirfarandi dögum:

Borðtennisæfingar eru á eftirfarandi dögum:

Fleiri fréttir