Hagnýt ráð fyrir unglinga og ungmenni

Að byrja í framhaldsskóla

Að byrja í framhaldsskóla er stórt skref fyrir flesta. Undir liðnum ,,Skólakerfið" hér á síðunni er að finna upplýsingar um aðgengi í framhaldsskólum á Íslandi. Að auki hvetjum við fólk til að kynna sér náms- og starfsráðgjöf í skólunum þar sem hægt er að sækja um eða fá nánari upplýsingar um sértæk úrræði og aðstoð innan skólanna.

Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér