Sjúkratryggingar Íslands taka þátt í niðurgreiðslu á iðju-, sjúkra- og talþjálfun samkvæmt greiðsluþátttökukerfi stofnunarinnar. Á Ísland.is má sjá nánari upplýsingar um greiðsluþátttöku.
Á heimasíðu Félags sjúkraþjálfara má fina upplýsingar um þjónustu sjúkraþjálfara og hvar hún er veitt.
Á vefsíðu Iðjuþjálfafélags Íslands má finna upplýsingar um hvar iðjuþjálfar starfa og hvaða þjónusta er veitt. Hægt er að hafa samband við staðina fyrir frekari upplýsingar.
Hefur þú ábendingar eða frekari spurningar? Hafðu samband hér