Vinningaskrá Jónsmessuhappdrættis birt

Nú hefur verið dregið í Jónsmessuhappdrætti Sjálfsbjargar lsf. og vinningaskrá birt hér á heimasíðunni.

Eins eru vinningaskrárnar birtar í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu þann 26.6.2014.