Happdrætti Sjálfsbjargar

Ein aðaltekjulind Sjálfsbjargar eru happdrætti samtakanna. Árlega erum við með tvö happdrætti, annað í byrjun sumars sem dregið er í á Jónsmessunni 24. júní, hitt er í lok árs og dregið 24. desember.

Happdrættismiðarnir eru sendir ákveðnum markhópi hverju sinni. Jafnframt fara miðarnir inn í heimabanka viðtakenda sem  valkrafa sem gerir þeim unnt að greiða miðann í gegnum heimabankann. Afrakstur af sölu happdrættismiðanna er notað í málefnastarf Sjálfsbjargar.

Sjálfsbjörg þakkar þeim hafa keypt happdrættismiða okkar veittan stuðning og góðan hug.

Hér fyrir neðan sérð þú nýjustu vinningaskrána, en tenglar á tvær síðustu vinningaskrár eru neðar á síðunni.

Vinningaskrá Jónsmessuhappdrættis 2018 verður birt þann 27. júní í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu.

JÓNSMESSUHAPPDRÆTTI

SJÁLFSBJARGAR

DREGIÐ VAR ÞANN 24. JÚNÍ 2018

Eftirfarandi eru vinningar og vinningsnúmer (birt án ábyrgðar)

1. Skemmtisigling fyrir tvo, að verðmæti kr. 1.500.000.- 

13089

 

2.-6. Draumaferð að eigin vali Hjá Úrvali Útsýn, hver að verðmæti kr. 500.000,-

10309 21907 24888 26241 29019

 

7.-14. Vöruúttekt hjá Samsungsetrinu, hver að verðmæti kr. 250.000,-

2678 8641 11740 13294
17078 18714 22201 23672

15.-39. Ferð að eigin vali hjá Úrvali Útsýn, hver að verðmæti kr. 150.000,-

1098 1383 3062 4386 4730
5382 8473 9674 11354 11785
12803 14165 14188 15323 15489
15529 18644 18944 20458 22035
25960 25987 27834 28450 29787

 

40.-59. Vöruúttekt hjá Samsungsetrinu, hver að verðmæti kr. 100.000,-

737 810 1732 1852 1920
2116 2479 2591 2633 2702
2996 3509 4578 4661 4885
6046 8073 8775 8984 9013

 

60.-100. Vöruúttekt hjá Samsungsetrinu, hver að verðmæti kr. 75.000,-

9160 9256 9890 10255 10557
10910 11884 11886 12349 12391
12583 12629 14938 14955 15008
15029 15191 15615 15827 15843
16233 16853 16907 16971 17164
17756 18299 19302 19394 19857
20720 21173 21307 22818 22876
23162 24479 24640 25782 28103
29319

Síðustu vinningaskrár á PDF formi:

Opna vinningaskrá Jónsmessuhappdrættis 2018 hér

Opna vinningaskrá Jólahappadrættis 2017 hér

 

 

 

 

 

Skemmtileg auglýsing frá 2013: