Yfirlit formanns milli stjórnarfunda

Hér er birt jöfnum höndum yfirlit sem formaður Sjálfsbjargar lsh. Bergur Þorri Benjamínsson, kynnir á hverjum stjórnarfundi yfir ytri fundi og viðburði er hann sækir milli stjórnarfunda til upplýsingar fyrir stjórnarfólk um starf hans. Þetta er birt hér svo félagsfólk geti einnig fylgst með ferðum og starfi formannsins.

Lagt fram á 566. stjórnarfundi 26.6. 2017

25.4      Ráðstefna á vegum Sendiráðs Bandríkjanna  – Alumni Advisory Board Workshop-Framhald –. (Tengslamyndun-leiðtogahæfileikar) á 1919 Hótel.

26.4      Íslensk Getspá – aðalfundur

26.4      Dómsmálaráðuneytið – fundur í Dómsmálaráðuneytinu um endurskoðun skaðabótalaga

27.4      Ferlinefnd Reykjavíkurborgar – fundur (formaður er varafulltrúi)

4.5        Velferðarráðherra – heimsótti Frumbjörg með styrk

3.5        Hagsmunasamtök fatlaðs fólks hjá Stígamótum – eftirmiðdagskaffi vegna kynferðislegs ofbeldis gagnvart fötluðu fólki.

5.5.        Hjálpartækjasýningin – setning sýningar – farið með forseta og heilbrigðisráðherra um sýninguna – lánaði eigin bíl til sýningar

  1. 5 Fjölskylduráð Hafnafjarðarbæjar – gestur á fundi

5.5         RÚV – útvarpsviðtal í tengslum við Hjálpartækjasýninguna

6.5         Landsfundur Sjálfsbjargar lsh.

11.5      Ferlinefnd Reykjavíkurborgar – fundur (formaður er varafulltrúi)

12.5      Dómsmálaráðuneytið – fundur um endurskoðun skaðabótalaga

17.5      Heilbrigðisráðherra – fundur framkvæmdastjóra og formanns með Óttari Proppé vegna niðurgreiðsla á hjálpartækjum í bíla.

18.5      Miðlun ehf.  – fundur með Miðlun vegna fjáraflana

18.5      Ráðgjafarráð USG Alumni – fundur í ráðgjafaráði (Advisory Board Meeting)

19-22.   Ráðstefnuferð til Færeyja – flutti erindi um aðgengi að ferðamannastöðum, móttaka hjá Borgarstjóra Þórshafnar ofl.

24.5      Verkefnastjóri ÖBÍ, fulltrúar landlæknis og Sýslumannsembættinu á höfuðborgarsvæðinu – fundur með þeim um stæðiskort fyrir hreyfihamlaða.

29.-31.  NHF stjórnarfundur – Heimsókn til Lions Kollegie og stjórnarfundur í NHF í Kaupmannahöfn ásamt framkvæmdastjóra og Arndísi Guðmundsdóttur.

1.6         Ísorka ehf. (dótturfyrirtæki íslenska gámafélagsins) – fundur vegna aðgengis að hleðslustöðvum fyrir rafmagnsbíla.

8.6         Sendiráð Bandaríkjanna. Stofnfundur IceUSA Alumni Félagsins.

14.6       Ríkisútvarpið Rás 2 – Útvarpsviðtal um Ársverkefnið.

15.6       Háskólinn í Reykjavík – Hagnýt tól – Ábyrg Ferðaþjónusta – fjarfundur.

21.6.      Íslandsbanki – Fræðslufundur um Maraþonhlaup Íslandsbanka.

26.6.   Bylgjan – Í bítið – viðtal um Sundlaugar okkar ALLRA.


Lagt fram á 565. stjórnarfundi 24.4. 2017

Þetta yfirlit er stutt þar sem formaðurinn var í fríi erlendis í tvær vikur og jafnframt komu páskarnir inn í þetta tímabil

1.4-15.4  Var í fríi erlendis

31.3       Endurskoðun skaðabótalaga fundur hjá Innanríkisráðuneytinu

21.4.      Útvarp Saga – viðtal um stafsgetumat (ásamt Guðmundi Inga stjórnarmanna)

24.4.      Alumni Advisory Board Workshop – Ráðstefna á vegum Sendiráðs   Bandríkjanna. (Tengslamyndun-leiðtogahæfileikar) á 1919 Hótel.


Lagt fram á 564. stjórnarfundi 27.3. 2017

25.2.      Málfundur Sjálfsbjargar um húsnæðismál. Laugardagsfundur í húsnæði Þjónustumiðstöðvar Sjálfsbjargar.

27.2.      Velferðarnefnd Alþingis. Fundur með Velferðarnefnd Alþingis hjá ÖBÍ

28.2.      Fundur með Bryndísi Haraldsdóttur nefndarmanni í Umhverfis og samgöngunefnd Alþingis. Fundurinn var um aðgengi að hópferðabifreiðum vegna frumvarps frumvarp til laga um Farþegaflutninga og farmflutninga 128. Mál.

28.2.      Viðtal í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.  Viðtalið var um bifreiðastyrki-http://www.ruv.is/frett/braedurnir-fa-svor-um-bilastyrki-i-naestu-viku

28.2.      Heimsókn forseta Íslands til Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu. Var viðstaddur komu forseta í Saltkjöt og baunir hjá Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu.

2.3.        Formaður ÖBÍ. Yfirlitsfundur með formanni ÖBÍ Ellen Calmon ásamt ÞFS framkvæmdastjóra um málefni Sjálfsbjargar.

3.3.        Fundur með fjármálastjóra Össurar hf. um styrkjamál. ÞFS og BÞB.

3.3.        Fundur um endurskoðun skaðabótalaga í Innanríkisráðuneytinu.

9.3.        Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar fyrirlestur. Fyrirlestur um skattamál – varpað út á netinu og yfir 200 hafa horft á að einhverjum hluta.

10.3.      Málþingið Er leiðin greið? Var fundarstjóri á málþinginu sem var á vegum ÖBÍ.

14.3.      Þjónustumiðstöð blindra, sjónskertra og daufblindra. Kynning á þeirra starfsemi. ÞFS. TF, AG, GES, VH.

  1. 3. Fundur með umhverfis og samgöngunefnd Alþingis. Um frumvarp til farm og farþega flutninga á Íslandi. Mætti þar ásamt fulltrúa frá MND samtökunum. ÞFS og BÞB.

16.3.      Fundur Samtaka ferðaþjónustunnar. Talað hreint út um ferðaþjónustuna.

16.3.      Formannafundur ÖBÍ.

24.3       Málþing um algilda hönnun, Norræna húsinu. Alþjóðlegir fyrirlesarar. Var fundarstjóri.


Lagt fram á 563. stjórnarfundi 24.2. 2017

31.1.      Ferðaþjónustumál.  Fundur með iðju þjálfum Þjónustumiðastöðvar Sjálfsbjargarheimilisins um ferðaþjónustumál. BÞB og ÞFrS.

2.2.       Aðgengismál.  Fundur vegna aðgengi að  LAVACENTER Eldfjallaseturs á Hvolsvelli (stigi upp á útsýnispall).

7.2.        Velferðarráðherra heimsóttur. Fundur með velferðarráðherra, aðstoðarmanni hans og Þór Þórarinsson og var staða NPA,

Samninginn um réttindi fatlaðsfólks, bifreiðamál fatlaðra ofl. BÞB og ÞFrS.

9.2.        Ábyrg ferðaþjónusta.  Fjarvinnustofa með Ferðamálastofu-VERKEFNIÐ ÁBYRG FERÐAÞJÓNUSTA.

13.2.      Ferðaþjónustumál. Fundur með Iðjuþjálfum , framkvæmdastjóra og Starfsmönnum Strætó um ferðaþjónustu fatlaðra. BÞB og ÞFrS.

15.2.      Stæðiskort. Fundað með verkefnisstjóra ÖBÍ um stæðiskort (p-merki).

15.2.      Aðgengismál.  Fundur með forstjóra Gray Line Iceland, Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur um aðgengi að hópferðum.

21.2.      Aðgengi sundlauga. Viðstaddir vígslu nýrrar lyftu fyrir hreyfihamlaðra í Ásvallalaug í Hafnarfirði – flutti ávarp. BÞB og ÞFrS.

22.2.      Heilbrigðisráðherra heimsóttur. Fundur með heilbrigðisráðherra Óttar Proppé ásamt formanni ÖBÍ um aðgengismál.


Lagt fram á 562. stjórnarfundi 30.1. 2017

Hér tekur setur formaður Sjálfsbjargar niður helstu fundi og viðburði sem hann hefur sótt milli stjórnarfunda til upplýsingar fyrir stjórn.

9.12.  Fundur með foreldrum og ungum hreyfihömluðum manni   – sem fær hvergi vinnu þrátt fyrir góða menntun.

 13.12.   Aðgengi fyrir alla í íbúðum Brynju – Fundur með formanni SEM og fmkvst Brynju.

3.12.    Hvatningarverðlaun ÖBÍ í Hörpu.

5.1.      Aðgengi að nýjum höfuðstöðvum Íslandsbanka-Ráðgefandi fundur.

6.1.      Fundað með hringjurum Miðlunar vegna Hollvinasöfnunar. BÞB og ÞFrS.

6.-7.1.  Frumkvöðlahelgi Frumbjargar. BÞB og ÞFrS.  – Forseti íslands kom í heimsókn þann 7. – tók á móti honum og mætti einnig á laugardeginum.

10.1.    Ferð í Kistuholt til að skoða stöðu húsnæðisins. BÞB, ÞFrS og TF.

10.1.    Ábyrg ferðaþjónusta í Háskólanum í Reykjavík – BÞB og ÞFrS.  – Sjálfsbjörg gerðist félagi í Ábyrg ferðaþjónusta – með því látum við vita að þetta er

eitt af okkar baráttumálum. Undirritaði sáttmála.

11.1.    Fundur með fulltrúum Lífsvirðingaer, Ingrid Kuhlman og Rob Joniquire hjá Þekkingarmiðstöðinni. BÞB, ÞFrS og GKE. Kynntu málefni dánaraðstoð.

13.1.    Sjúkratryggingar – fundur um viðgerðarþjónustu á hjálpartækjum/kostnað við hjálpartæki-Sjúkratryggingar 13.1. BÞB og ÞFrS.

  • Til stendur að koma á viðgerðarþjónustu í samvinnu við innflytjendur hjálpartækja.
  • Farið yfir kostnað við aksturstæki í bifreiðar.
  • Útreikningar Öryggismiðstöðvar dags 31.12. Kostnaður við ný tæki hækkar um 10 þ frá fyrra ári. Nýjar reglur um aukna þátttöku SÍ voru tilbúnar vorið 2016.
  • Kynntun stofnun hjálpartækjaleigu og var ánægja með það.

13.1.    Fundur með formanni og skrifstofustjóra Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu um framlag félagsins til Kistuholts. BÞB og ÞFrS.

17.1.   Aðgengi að hleðslustöðvum Orku Náttúrunnar dags 17.1.  Aðgengissjónarmiðunum komið á framfæri vegna hleðslustöðva ON.

17.1.   Aðgerðaráætlun í málefnum fatlaðs fólks   Fundur með lögfræðingi og málefnafulltrúa Sambands Sveitarfélaga um ferða- og aðgengismál og stefnu SÍS

– BÞB og ÞFrS. Hafði verið búinn að senda bréf á ráðuneyti 17. 12.

19.1.  Fundur með fulltrúum Landsbanka um mögulega gjöf til Sjálfsbjargar á nýlegri bifreið sem er útbúin fyrir hjólastól. BÞB og ÞFrS.

19.1.    Búnaður í ferðaþjónustubíl Norðurþings – Skriflegt svar til félagsmálanefndar Norðurþings vegna ferðaþjónustubíls.

26.1.   Námskeið í EHÍ um vefumsjónarkerfið WordPress – BÞB og ÞFrS.   Vefsíða Sjálfsbjargar notast við WordPress og mikilvægt að starfsmenn geti

haldið síðunni við og sett inn gögn.

27.1.   Málþing um stöðu fatlaðs fólks í skólum í Hafnarfirði.

Ferðaþjónustumálin – komið talsvert að ferðaþjónustumálum á höfuðborgarsvæðinu á tímabilinu.

  • Haraldur Sigþórsson fulltrúi í samráðhópi um ferðaþjónustuna hefur verið að beita sér að fullri hörku að fá bætta svörun í þjónustuveri.
  • Enginn akstur 24.12 og 31.12 þrátt fyrir ákvæði í samningi um annað (Spjall við Heiðu Hilmisdóttur stjórnarformann Strætó. http://www.ruv.is/frett/fotludu-folki-visad-i-leigubila-a-gamlarsdag)- (fáir leigubílar í akstri punktur sem ég mun útskýra) 28.12 2016