Yfirlit formanns á stjórnarfundum – gert milli stjórnarfunda

Hér er birt jöfnum höndum yfirlit sem formaður Sjálfsbjargar lsh. Bergur Þorri Benjamínsson, kynnir á hverjum stjórnarfundi yfir ytri fundi og viðburði er hann sækir milli stjórnarfunda til upplýsingar fyrir stjórnarfólk um starf hans. Þetta er birt hér svo félagsfólk geti einnig fylgst með ferðum og starfi formannsins.

Lagt fram á 585. stjórnarfundi 25.10. 2019

4-5.10     Aðalfundur ÖBÍ.

9-10.10   NHF í Kaupmannahöfn. 

15.10  Fundur með Ferðamála Iðnaðar og nýsköpunarráðherra. Ýta við erindi Sjálfsbjargar frá því fyrr á árinu er varðandi aðgengi að ferðaþjónustunni

Lagt fram á 582. stjórnarfundi 13.9. 2019

25.5.     Fundur með Verkefnastjóra ÖBÍ. Umræðuefni stæðiskort og staðan með Sýslumann og Landlækni.

1.6.          Afmælishátíð Sjálfsbjargar lsh. á Grand Hótel.

16.-21.6  Sumarskóli NUI í Gallway á Írlandi. Yfirferð á samningi sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks – ferðin styrkt af ÖBÍ..

8.7.        Fundur með Elísabetu Jónsdóttur. Um gamla muni Sjálfsbjargar.

9.7         Vakinn gæðakerfi Ferðamálastofu. Fundur með Skoðunarstofunni Inspectionem – (sem taki við verkefnum Aðgengi.is)

29.7      Vettvangsferð í Sundlaug Sauðárkróks.

16.8       Fundur með Umhverfis- og auðlindaráðherra. Umræðuefni reglugerð um baðstaði í náttúrunni.

21.8       Fundur með Félags og barnamálaráðherra. Umræðuefni byggingarreglugerð og eftirlit með henni.

22.8       Fundur með lögfræðingi Dómsmálaráðuneytisins. Umræðuefni stæðiskort. Fundinn sátu einnig fulltrúar Sýslumanns.

23.8       Kynning á Kompás. Fræðslu- og þekkingarvefur um miðlun hagnýtra upplýsinga.

2.9         Fundur um stæðiskort. Vinnufundur með embættum landlæknis og sýslumanns.

3.9         Bifreiðamál hreyfihamlaða. Fundur með formanni ÖBÍ og verkefnastjóra um 5 ára yfirferð á skýrslu um bifreiðamál.

5.9         Afmæli Sjálfsbjargar í Bolungarvíkur. Ófært með flugi – flutti kveðju í gegnum Skype.

10.9       Rennibraut í Úlfársárdal. Fundur með VA arkitektum og fulltrúum Reykjavíkurborgar um lyftu við sundlaugarrennibraut.

12.9       Formannafundur. Fundur með öllum formönnum innan ÖBÍ.

Lagt fram á 581. stjórnarfundi 31.5. 2019

(Yfirlit formanns var ekki lagt fram á 579 eða 580 fundi vegna þéttrar dagskrár.)

21.3.     Fundur með Umhverfisstofnun. Aðgengi að starfsleyfisskyldum baðstöðvum (Sjóböðin á Húsavík).

22.3       Fundur vegna aðgerðar A.4. í framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks. Húsnæði Þroskahjálpar.

2728.3 NHF fundur í Osló. BÞB og Þ Fr. S

4.4         Fundur með formanni ÖBÍ.  Formaður ÖBÍ að taka hús á aðildarfélögum. BÞB og Þ Fr. S

8.4         Starfshópur um öryggi fatlaðs fólks í umferðinni. Samgöngustofa. Samstarf ÖBÍ, Samgöngustofu, Sjúkratrygginga, Sjálfsbjargar og Landspítala.

10.4       Þjónusta sundlauga Reykjavíkurborgar. Fundur með verkefnastjóra þjónustuhönnunar Reykjavíkurborgar.

10.4       Almenningssamgöngur – aðgengi fyrir alla- Fundur með Vegagerðinni, Samgönguráðuneytinu og fleiri aðilum um aðgengismál í almenningssamgöngum. Samgönguráðuneytinu.

11.4       Í bítið á bylgjunni. Útvarpsviðtal á Bylgjunni. Umfjöllunarefni; málefni Tryggva Ingólfssonar sem þá hafði dvalið í 18 mánuði á lungnadeild Landspítala.

24.4       Aðalfundur SEM. Hefðbundin aðalfundarstörf.

29.4       Aðalfundur Íslenskrar Getspár. Hefðbundin aðalfundarstörf.

2.5         Fundur með fulltrúum Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu á landsfundi Sjálfsbjargar. Yfirferð á dagskrá landsfundar.

7.5         Harmageddon. Útvarpsviðtal á X-inu 977. Umræðuefni, hvernig er fyrir hreyfihamlaða að fljúga milli landa.

10.5       SAFx. Starfræn markaðssetning í Ferðaþjónustu. Ráðstefna á vegum Samtaka ferðaþjónustunar og Íslenska ferðaklasanns í Hörpu.

14.5       Afhending á fræðslubækling um matarræði fyrir hreyfihamlað fólk. Grensásdeild Landsspítala og Kristnesdeild Sjúkrahússins á Akureyri. BÞB  Þ. FrS

16.5       Allskonar störf fyrir allskonar fólk. Ráðstefna á vegum ÖBÍ. Innlegg um það að vera á vinnumarkaði þrátt fyrir hreyfihömlun.

17.5       Afmælishóf ÍF. 40. ára afmæli Íþróttasambands Fatlaðra. Súlnasal Hótel Sögu.

24.5       Viðtal við ráðherra.  Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamál, nýsköpunar og iðnaðarráðherra, aðgengi að ferðaþjónustunni/ferðamannastöðum á Íslandi.

Lagt fram á 578. stjórnarfundi 25.2. 2019

30.1      Fundur með formanni Sbj á höfuðborgarsvæðinu og skrifstofustjóra            Ferðaþjónusta fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu 2020.

31.1       Fundur fagráðs Icelandair. Aðgengi farþega til og frá flugvél.

1.2         Upptaka á viðtali fyrir heimildarmynd um Sjálfsbjörg á höfuðsv.

5.2         Heimsókn Sjúkratrygginga og Velferðarráðuneytisins. Undirbúningur að samningi við Samningi við Sjálfsbjargarheimilið.

11.2       Upplýsingafundur um lóðaruppbyggingu. BÞB, ÞFrS, ÞS Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu.

12.2       Skoðun á Bæjarbíói. Salernisaðstaða og viðbygging. Gert að beiðni byggingarfulltrúa.

13.2       Kynningarfundur Almannaheilla á heimsmarkmiðum og félagasamtökum. Húsnæði Ás styrktarfélags.

14.2       Nemendakynning á tillögum að nýju merki Sjálfsbjargar lsh. LHÍ.Þverholti.

15.2       Utanríkiráðherra BNA Mike Pompeo. Sendiráð BNA á Íslandi.

18.2       Arkitekt Suðurlaugar Hafnarfirði. Hugmyndir um byggingu brúar sem myndi takmarka aðgengi að laugarsvæðinu.

19.2       Starfshópur um öryggi fatlaðs fólks í umferðinni. Samgöngustofa. Samstarf ÖBÍ, Samgöngustofu, Sjúkratrygginga, Sjálfsbjargar og Landspítala. Endurvekja eldri samstarfshóp.

19.2       Fundur um Kjaramál. Málefnahópur ÖBÍ um kjaramál. Grand Hótel.

Lagt fram á 577. stjórnarfundi 28.1. 2019

(Yfirlit formanns var ekki lagt fram á 576. stjórnarfundi vegna orlofs formanns.)

5.11 Stoð – Upptaka á kynningarmyndbandi um hjálpartæki

7.- 8.11 Tímamót í velferðarþjónustu – Ráðstefna á vegum Velferðarráðuneytisins og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands í samvinnu við Sjálfsbjörg.

15.11 Aðgengi að ferðaþjónustu á Íslandi. Fundur með framkvæmdastjóra samtaka    ferðaþjónustunnar.

16.11-2.12  Formaður í fríi erlendis.

3.12    Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalagsins

7.12    Fundur um aðgengi að upplýsingum. Skrifstofur ÖBÍ

18.12  Fundur með fagráði Icelandair. Aðgengi farþega til og frá flugvél.

19.12  Sundlaugarviðurkenning. Laugardalslaug. Borgarstjóri tók við. Síðasta viðurkenning fyrir sundlaugar okkar allra.

2019

1.1      Nýársboð forseta Íslands. Helstu félagasamtökum var boðið í móttöku til Bessastaða í hanastél.

2.1      Úrdráttur í happadrætti Sjálfsbjargar – fór fram hjá sýslumanni.

11.1    Listaháskóli Íslands. Kynning á starfsemi Sjálfsbjargar fyrir nemendum LHÍ í tengslum við hugmyndasamkeppni um nýtt merki Sjálfsbjargar. Þ.Fr, BÞB

14.1    Laugavegur sem göngugata. Sameiginlegur fundur með aðgengishópi ÖBÍ.

17.-18.1 Vinnustofa ÖBÍ um SRFF. Ýtarleg yfirferð og vinnustofur um samning UN um réttindi fatlaðs fólks.

17.1    Þátttaka í rýmingaræfingu. Harpa, tónlistarhús.

17.1.   Réttaröryggi fatlaðs fólks – ráðstefna – ÞFrS.

22.1    Undirbúningsfundur fyrir nýtt útboð Strætó á akstursþjónustu fatlaðs fólks. M.a. var farið yfir  útbúnað bifreiða og hvað má betur fara þar.

25.1      Fundur fagráðs Icelandair. Aðgengi farþega til og frá flugvél.

25.1.     Hjálparhundar Íslands. Skrifað undir samstarfssamning við Hjálparhunda Íslands ásamt formanni félagsins.

Lagt fram á 575. stjórnarfundi 26.10. 2018

26.9              Aðgengi fatlaðra – Baðstaðir í náttúrunni og reglugerð. Kynning á skýrslu um aðgengi fatlaðra í sundlaugar. Umhverfisstofnun/umhverfisráðuneytið.

27.9              Fundur með fulltrúum Vestmannaeyjabæjar í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja. Aðgengi í Eyjum.

29.9              Heimsókn í afmæliskaffi vegna 60 ára afmælis Sjálfsbjargar á Ísafirði. Hafsteinn Vilhjálmsson formaður bauð til veislu.

2-4. 10         Stjórnarfundur NHF ( Bandalag hreyfihamlaðra á norðurlöndunum. Í Helsinki Finnlandi.

5.10              Heimsókn Láru Sif Christiansen til Sjálfsbjargar. Frásögn af Craig Hospital.

9.10              Kynning á drögum að starfsgetumati frá Velferðarráðuneytinu Húsnæði ÖBÍ.

10.10           Fundur með Sigurði Inga Jóhannssyni samgönguráðherra. Almenningssamgöngur fyrir alla til Keflavíkurflugvallar.

11.10           Fundur með Basalt arkitektum.  Hönnuður Sjóbaðana á Húsavík og Vök á Egilsstöðum

12.10           Bleikur dagur í Hátúni 12!

15.10           Skype fundur forsvarsmanni flugrútunnar. Almenningssamgöngur fyrir alla til Keflavíkurflugvallar.

17.10           Fundur með formanni ÖBÍ vegna „aðgengiseftirlits. Hugmynd Arnars Helga formanns SEM að aðgengiseftirliti.

  1. 10 Framkvæmdastjóri Strætó í heimsókn. Ferðaþjónusta Fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu. Gjaldþrot Prime Tours.

24.10           PRM farþegar í Leifsstöð. Fundur með Isavia.

25.10           Dómsuppkvaðning í Hæstarétti. Hæstaréttarmálið nr. 106/2017 Samtök endurhæfðra mænuskaddaðra og Arnar Helgi Lárusson gegn Reykjanesbæ og Eignarhaldsfélaginu Fasteign ehf.

 

Lagt fram á 574. stjórnarfundi 24.9. 2018

24.5              Ferlinefnd Reykjavíkurborgar. FundurKlettaskóli skoðaður.

1.6                Ferðamálastjóri. Fundur um aðgengi að samgöngum og ferðamannastöðum.

Skarphéðin Berg Steinarsson.

4.6                Tónleikar og ACTIVISM TALK með Gaelynn Lea

  1. 6        Umhverfisráðherra – Fundur með Guðmundi Inga Guðbrandssyni umhverfisráðherra um aðgengi                       hreyfihamlaðra að rafhleðslustöðvum.

7.6                Ferlinefnd Reykjavíkurborgar – lokafundur.

19.6              Fundur um stæðiskort ,Stefán Vilbergsson ÖBÍ, Fulltrúa Landlæknis og Sýslumannsins á

Höfuðborgarsvæðinu.

21.6              Samgönguþing Hótel Sögu. ÞFS – BÞB.

28.6              4. júlí boð Sendiráðs Bandaríkjanna í Íslandi. BÞB, Þfr. Sb

31.7              Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka – fundað með fulltrúum Röskvu.

27.8              Málþing um akstursþjónustu. Var fundarstjóri hjá ÖBÍ.

28.8              Myndbandsgerð(-Kynning) hjá Eirberg á Smartdrive.

5.9                Samgöngustofa. Fundur um skoðun ökutækja sem búin eru hjálpartækjum.Unnið með

Stefáni Vilbergssyni ÖBÍ.

8.9                GEO SEA á Húsavík. – Fundur með framkvæmdastjóra umaðgengi að sjóböðunum.

8.9                Fyrirlestur um „Aðgengi til framtíðar“ á Lýsu, (áður Fundur fólksins) Hofi Akureyri.

10.9              „Fagráð“ Icelandair. Fundur um aðgengi að salernum í flugvélum félagsins.

Samvinnuverkefni með aðgengishópi ÖBÍ.

12.9              Mannvirkjastofnun. Fundur um aðgengi að baðstöðvum og sundlaugum.

13.9              Heimsókn Umhverfis og Samgöngunefndar. Rætt opinskátt um aðgengismál.

14.9              Icelandair – Aðgengi um borð. Flugskýli Icelandair. Samvinnuverkefni með aðgengishópi ÖBÍ.

14.9              Viðtal við Eyþór Arnalds borgarfulltrúa. Sumargötur allt árið ?

17.9              Framtíð Frumbjargar – fundað með Brandi Karlssyni um Frumbjörg. BÞB, ÞfrS

18.9              Sundlaugar fyrir alla. Salalaug. Forstöðumaður Salalaugar og bæjarstjóri Kópavogs.

Lagt fram á 573. stjórnarfundi 28.5. 2018

27.3              Fundur um skipulagsvinnu vegna Hátúns 12. Þ Fr.S, TF, ÞS.

10.4              Fundur með fjármálaráðherra Bjarna Benedikssyni. Fjármálaáætlun, hækkanir bóta.

Mætti ásamt formanni ÖBÍ.

11-14.4        Stjórnarfundur NHF Svíþjóð. Einnig Málfundur um aðstoð til eðlilegs lífs. Andsvar við dánaraðstoð.

16.4.            Fundur með Icelandair. Upplifun farþega með sérstakar þarfir. Fundir á 6 mánaða fresti héðan í frá.

24.4              Stutt heimsókn á þingpalla Alþingis vegna NPA.

25.4              Stuttur fundur með framkvæmdastjóra Íslensk Getspá.

26.4              Aðalfundur Strætó BS. Tjarnarsal ráðhúss.

26.4              Frumvarp um NPA orðið að lögum. Viðvera í Alþingishúsinu.

26.4             Aðalfundur SEM og H-SEM. Samtök endurhæfðra mænuskaddaðra.

27.4              Fundur með stjórn og framkvæmdastjóra Brynju hússjóðs ÖBÍ.

27.4              Samgönguráðuneytið. Samráðsfundar um stefnu í samgöngumálum – samgönguáætlun 2019-2030.

2.5.               Tækifæri í stafrænum heimi ferðaþjónustunnar. Fundur í Salnum í Kópavogi.

35.5            SATS fundur á Húsavík. Samtök tæknimanna sveitarfélaga, byggingarfulltrúar.

Var með erindi um Aðgengi að rafbílum fyrir alla.

                     Veitti Sundlaug Akureyrar og Eyjafjarðarsveitar viðurkenningar vegna góðs aðgengis að sundlaugunum.

5.5.               Félagsfundur SEM. Kynning á hjálpartækjum frá Eirberg.

7.5                Fundur um skipulagsvinnu vegna Hátúns 12. Þ Fr.S, TF, ÞS.

14.5              Ársfundur Fjölmenntar. Fullorðinsfræðsla fatlaðs fólks.

15.5              Fjarpróf í Dönsku! Flensborg.

22.5               Veitti Ásvallarlaug viðurkenningu fyrir gott aðgengi.

Lagt fram á 572. stjórnarfundi 26.3. 2018

27.2.             Fundur með verkefnastjóra og framkvæmdastjóra Strætó. Vegna konu sem var skilinn

eftir: http://www.dv.is/frettir/2018/2/23/throskahomlud-unglingstulka-var-skilin-eftir-ein-af-straeto/

28.2              Þingflokkur Samfylkingar í heimsókn. . Yfirferð á kjaramálum, Sjálfstæðu lífi og

samningi sameinuðu þjóðanna.

1.3                Fundur með Hafliðan Ásgeirssyni verkefnastjóra Frumbjargar.

Ráðstefna Frumbjargar um 4. Iðnbyltinguna og Hreyfihamlað fólk.

5.3                Fundur með Stefán Vilbergssyni verkefnastjóra ÖBÍ. Drög að nýjum umferðarlögum.

6.3                Fyrirlestur um ívilnanir við skattskil. Þekkingarmiðstöð.

7.3                Fundur hjá Ármanni Kr. Einarssyni bæjarstjóra Kópavogs og formanni SSH. Aðgengi

að almenningssamgöngum og kvöld og næturþjónustu ferðaþjónustu fatlaðra.

8.3                Fundur í Ferlinefnd Reykjavíkurborgar. Ráðhús Reykjavíkur.

8.3                Fundur um húsnæði Sjálfsbjargar. Þ Fr.S, TF, ÞS.

12.3             Ráðstefnan „Stóra bílastæðamálið“ á vegum ÖBÍ. Grand Hótel. Fundarstjóri og með innlegg

um hleðslu Rafbíla fyrir hreyfihamlaða.

13.3              Fundur með Sif Friðleifsdóttur og Þór Þórarinssyni Sigtúni 42. Norrænt samstarf.

19.3              Fundur með Helgu Völu Helgadóttur, formanni Stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis.

Alþingi.

22.3              Fundur Ferlinefndar Reykjavíkurborgar. Ráðhús Reykjavíkur.

23.3              Afmælishátíð Ás styrktarfélags. Kópavogi.

 

Lagt fram á 571. stjórnarfundi 26.2. 2018

25.1.             Fundur í ferlinefnd Reykjavíkurborgar. Skoðun á sundhöll Reykjavíkur

29.1              Fundur með þingflokki Framsóknarflokks. Yfirferð á kjaramálum, Sjálfstæðu lífi og samningi

sameinuðu þjóðanna.

5.2                Allir geta unnið. Verkefni í meistaranámi í verkefnastjórnun, við H Rk og hefur samfélagslega

skírskotun með þann tilgang að auka aðgengi fatlaðs fólks á atvinnumarkaðinn. BÞB og ÞFS

6.2                Fundur um fyrirspurnir með Guðmundi Inga Kristinssyni. Alþingismanni.

7.2                Fundur með stjórnendum Íslandssjóða og Íslandsbanka. Fundarefni uppbygging á

Hátúni 12. ÞFS, TF,BÞB, ÞFS

7.2                Jarðarför Stefaníu Ólafíu Antoníusardóttur

8.2                Fundur um stæðiskort.

9.2                Fundur með félagsmálaráðherra. Á vegum ÖBÍ.

16.2              Fundur með Borgari Þór Einarssyni aðstm. Utanríkisráðherra. Fundarefni mál

Sunnu Elvíru Þorkellsdóttur.

19.2              Fundur með SIJ. Fundarefni norræn samvinna

19.2              Fundur með þingflokki Flokks fólksins Yfirferð á kjaramálum, Sjálfstæðu lífi og

samningi sameinuðu þjóðanna

21.2              Fundur með þingflokki  Vinstrihreyfingarinnar Græns framboðs. Yfirferð á kjaramálum,

Sjálfstæðu lífi og samningi sameinuðu þjóðanna

Lagt fram á 570. stjórnarfundi 22.1. 2018

27.11.          Fundur með forsvarsmanni Zenter samskiptafyrirtækis, BÞB, ÞFS.

28.11           Morgunverðarfundur ISAVIA um farþegaspá 2018.

29.11           Kynning á stjórnarsáttmála nýrrar Ríkisstjórnar – m.t.t. NPA og SSRFF.

30.11           Mannréttindafundur í Veröld húsi Vigdísar. Fundur á vegum stýrihóps stjórnarráðsins um                                         mannréttindi.

6.12             Afhending Kærleikskúlu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra á Kjarvalsstöðum.

6.12              Breytingar á skaðabótalögum. Fundur í Dómsmálaráðuneytinu.

6.12              Fundur með nýjum Félagsmálaráðherra. Velferðarráðuneytið.

7.12              Ferlinefnd Reykjavíkurborgar. Varamaður fyrir ÖBÍ.

7.12              Uppskeruhátíð ábyrgrar ferðaþjónustu. Lok samstarfs við Festu og Íslenskra ferðaklasann.

8.12              Fundur um ferðaþjónustu fatlaðra og almenningssamgöngur. Málefnahópur um aðgengi á                                   vegum ÖBÍ.

13.12           Doktorsvörn í Fötlunarfræðum. Doktorsvörn Ciara S. Brennan frá Háskóla Íslands. Rannveig                                         Traustadóttir bauð.

14.12           Fundur með forsvarsmönnum miðlunar. BÞB og ÞFS

19.12           Lokafundur um skilum á frumvarpsdrögum um ný skaðabótalög. Dómsmálaráðuneyti.

9.1                Harmageddon. Útvarpsviðtal í þættinum Harmageddon á X977 (365 miðlar).

16.1              Hlaða ehf. Aðgengi að raðhleðslustöðvum fyrir hreyfihamlaða. Fundur með forsvarmönnum Hlaða ehf.

18.1              Allir á völlinn. Súpufundur um aðgengi hreyfihamlaðra og annarra fatlaðra að knattspyrnuvöllum.

19.1              Fundur með þingmönnum Sjálfsstæðisflokks ásamt formanni og varaformanni ÖBÍ auk framkvæmdastjóra

                      Þroskahjálpar og formanni stjórnar NPA miðstöðvar. Yfirferð á kjaramálum, Sjálfstæðu lífi og samningi

sameinuðu þjóðanna.

Lagt fram á 569. stjórnarfundi 24.11. 2017

20.10-5.-11. Formaður í frí erlendis.

8.11              Fundur um stæðiskort (p-merki). Fulltrúar Sjálfsbjargar, ÖBÍ, og Sýslumanns sátu einnig fundinn.

8.11              Undirbúningur með starfsmönnum Þjónustumiðstöðvar Sjálfsbjargar og seinna                           fundur með starfsmönnum ferðaþjónustu fatlaðra. Rætt um ítrekuð mistök sem eiga                            sér stað í ferðaþjónustu fatlaðra og viðkoma íbúum í H-12 sem og í Þjónustumiðstöð. BÞB, ÞFS.

10.11           Skoðun á aðgengismálum ásamt ferlinefnd Reykjavíkurborgar. Sundhöll Reykjavíkur.

13.11           Fundur í húsnæðisnefnd Sjálfsbjargar

14.11           Fundur um hjálpartækjamál. Þekkingarmiðstöð.

16.11           Fundur með nýjum formanni ÖBÍ. Ásamt Óla Birni Kárasyni alþingismanni og

Halldóri Sævari Guðbergssyni varaformanni ÖBÍ ósk þingmannsins.

21.11.          Fundur með formönnum væntanlegrar ríkisstjórnar ásamt formanni og                                            varaformanni ÖBÍ.

Lagt fram á 568. stjórnarfundi 23.10. 2017

27.9.       Öryrkjabandalagið  – málfundur um hjálpartækjamál – Hilton Hótel. BÞB-ÞFS.

28.9.       Samgönguþing 2017 – sótti samgönguþing sem haldið var á hótel Örk og fór þangað í „aðgengilegum“ strætó/lágólfsvagni

4.10         Virk og Öryrkjabandalagið – Ráðstefna um starfsgetumatGrand Hótel.

6.10          Dómsmálaráðuneytið – Fundur um aðgengismál við kosningar til Alþingis. BÞB-ÞFS.

7.10          Velferðarráðuneytið námskeið fyrir talsmenn fatlaðra – Kynning á Öryrkjabandalaginu- Greifinn Akureyri

9.10.         Öryggismiðstöðin hf. – Fundur með forstjóra og lykilstarfsmanna fyrirtækisins um bætta þjónustu við notendur

hjálpartækja. BÞB-ÞFS.

11.11          Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar- Rödd notenda hjálpartækja                     

12.10           NHF- Stjórnarfundur bandalags hreyfihamlaða á norðurlöndum- Fosshótel Reykjavík. BÞB-ÞFS-AG.

19.10.          Reykjavíkurborg – Undirritun viljayfirlýsingar við Reykjavíkurborg (borgarstjórinn) og fréttatilkynningar vegna

uppbyggingar á lóð okkar í Hátúni. BÞB-ÞFS.


Lagt fram á 567. stjórnarfundi 25.9. 2017

3.7                Velferðarráðuneytið – fundur framkvæmdastjóra og formanns í Velferðarráðuneytinu með Velferðarráðherra                           um húsnæðismál fatlaðra.

4.7                Fundur um stæðiskort (p-merki). Fulltrúar Sjálfsbjargar, ÖBÍ, Sýslumanns og Landlæknis sátu einnig                                     fundinn.

14.8.             Heimsókn Ferðamála- iðnaðar og nýsköpunar til Frumbjargar – tók á móti ráðherra og var viðstaddur                           kynningu á Frumbjörg.

23.7.             Hackathon í Ráðhúsinu á vegum Frumbjargar – var viðstaddur umræðufund sem Frumbjörg setti upp í                               Ráðhúsinu með rúmlega 100 skátum þar sem umræðuefnið voru velferðartæknimál.

15.-28.8.     Formaður í veikindaleyfi vegna sárameðferðar.

19.8.             Reykjavík Maraþon – vann að undirbúningi maraþonsins sem að þessu sinni var alfarið til styrktar                                                Hjálparliðasjóð Sjálfsbjargar. Var búinn að skrá mig í sjálft hlaupið en forfallaðist vegna fyrrnefndra veikinda.

22.8              Algild hönnun. Átti símafund við Þór Þórarinsson skrifstofustjóra í Velferðarráðuneyti um undirbúning                                        ráðstefnu um algildahönnun.

Ágúst          Sundlaugarverkefnið – Hef tekið virkan þátt í sundlaugarverkefninu og tekið þátt í úttekt m.a. á                                                     Íþróttamiðstöð  Eyjafjarðarsveitar og á 2 sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu.

4.9.               Framtíðarfræði og velferðartækni – Hacking for health – haldið í tilefni alþjóðadags MND (daginn eftir)                           af Frumbjörg og MND félaginu í HR. BÞB og ÞFS mættu ásamt fleirum frá Sjálfsbjörg.

6.9                Fundur um stæðiskort – Fulltrúar Sjálfsbjargar, ÖBÍ, Sýslumanns og Landlæknis sátu fundinn.

6.9.               Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið – fundur framkvæmdastjóra og formanns með ráðherra um                                        aðgengi  og samgöngumál hreyfihamlaðra.

8-9.9.           Fundur fólksins á Akureyri. – Kynning á Sjálfsbjörg í samvinnu við Öryrkjabandalagið í Hofi Akureyri.

12.9.            Ráðstefna á vegum Blindrafélagsins – sat ráðstefnu um sjónrænt aðgengi á Hilton Nordica.

13.9              Upplýsinga og menningamálastjóra sendiráðs Bandaríkjanna –  átti fund með nýjum upplýsinga- og                                 menningarmálastjóra sendiráðs Bandaríkjanna um fötlunarmál.

14.9              Aðgengismál í Hafnarfirði – vettvangsferð með forsvarsmönnum Hafnarfjarðarbæjar um aðgengi almennt.

15.9.            Opnun rafhleðslustöðvar á Hvolfsvelli á vegum ON – vorum við opnun nýrrar hleðslustöðvar ON á Hvolsvelli þar sem sérstakt tillit er tekið til hreyfihamlaðra – ÞFS og BÞB.

18.9.             Aðgengileg salerni á hringveginum – fundur BÞB og ÞFS með Halldóri Pálssyni hjá Svari sem stefnir að                                  uppsetningu á salernum og þjónustukjörnum víða á hringveginum. Við sögðumst vilja fylgjast með framvindu                                  mála.

21.9              Orkusalan (dótturfyrirtæki RARIK) – fundur um aðgengi að rafhleðslustæðum.

19-22.9.       Spænskur hjólastólakappi. Settum okkur í samband við spænskan hjólastólakappa sem var að fara hringinn á                          hjólastól. Stóllinn brotnaði og Sjálfsbjörg lánaði honum stól og liðsinni talsvert. Héldum svo smá móttöku fyrir                                hann í Þekkingarmiðstöðinni á föstudagseftirmiðdag. Móttakan var vel sótt og var streymt beint út á                                                  Facebooksíðu  okkar og fékk rúm 100 áhorf.

——————————————————————–

Lagt fram á 566. stjórnarfundi 26.6. 2017

25.4      Ráðstefna á vegum Sendiráðs Bandríkjanna  – Alumni Advisory Board Workshop-Framhald –. (Tengslamyndun-leiðtogahæfileikar) á 1919 Hótel.

26.4      Íslensk Getspá – aðalfundur

26.4      Dómsmálaráðuneytið – fundur í Dómsmálaráðuneytinu um endurskoðun skaðabótalaga

27.4      Ferlinefnd Reykjavíkurborgar – fundur (formaður er varafulltrúi)

4.5        Velferðarráðherra – heimsótti Frumbjörg með styrk

3.5        Hagsmunasamtök fatlaðs fólks hjá Stígamótum – eftirmiðdagskaffi vegna kynferðislegs ofbeldis gagnvart fötluðu fólki.

5.5.        Hjálpartækjasýningin – setning sýningar – farið með forseta og heilbrigðisráðherra um sýninguna – lánaði eigin bíl til sýningar

  1. 5 Fjölskylduráð Hafnafjarðarbæjar – gestur á fundi

5.5         RÚV – útvarpsviðtal í tengslum við Hjálpartækjasýninguna

6.5         Landsfundur Sjálfsbjargar lsh.

11.5      Ferlinefnd Reykjavíkurborgar – fundur (formaður er varafulltrúi)

12.5      Dómsmálaráðuneytið – fundur um endurskoðun skaðabótalaga

17.5      Heilbrigðisráðherra – fundur framkvæmdastjóra og formanns með Óttari Proppé vegna niðurgreiðsla á hjálpartækjum í bíla.

18.5      Miðlun ehf.  – fundur með Miðlun vegna fjáraflana

18.5      Ráðgjafarráð USG Alumni – fundur í ráðgjafaráði (Advisory Board Meeting)

19-22.   Ráðstefnuferð til Færeyja – flutti erindi um aðgengi að ferðamannastöðum, móttaka hjá Borgarstjóra Þórshafnar ofl.

24.5      Verkefnastjóri ÖBÍ, fulltrúar landlæknis og Sýslumannsembættinu á höfuðborgarsvæðinu – fundur með þeim um stæðiskort fyrir hreyfihamlaða.

29.-31.  NHF stjórnarfundur – Heimsókn til Lions Kollegie og stjórnarfundur í NHF í Kaupmannahöfn ásamt framkvæmdastjóra og Arndísi Guðmundsdóttur.

1.6         Ísorka ehf. (dótturfyrirtæki íslenska gámafélagsins) – fundur vegna aðgengis að hleðslustöðvum fyrir rafmagnsbíla.

8.6         Sendiráð Bandaríkjanna. Stofnfundur IceUSA Alumni Félagsins.

14.6       Ríkisútvarpið Rás 2 – Útvarpsviðtal um Ársverkefnið.

15.6       Háskólinn í Reykjavík – Hagnýt tól – Ábyrg Ferðaþjónusta – fjarfundur.

21.6.      Íslandsbanki – Fræðslufundur um Maraþonhlaup Íslandsbanka.

26.6.   Bylgjan – Í bítið – viðtal um Sundlaugar okkar ALLRA.


Lagt fram á 565. stjórnarfundi 24.4. 2017

Þetta yfirlit er stutt þar sem formaðurinn var í fríi erlendis í tvær vikur og jafnframt komu páskarnir inn í þetta tímabil

1.4-15.4  Var í fríi erlendis

31.3       Endurskoðun skaðabótalaga fundur hjá Innanríkisráðuneytinu

21.4.      Útvarp Saga – viðtal um stafsgetumat (ásamt Guðmundi Inga stjórnarmanna)

24.4.      Alumni Advisory Board Workshop – Ráðstefna á vegum Sendiráðs   Bandríkjanna. (Tengslamyndun-leiðtogahæfileikar) á 1919 Hótel.


Lagt fram á 564. stjórnarfundi 27.3. 2017

25.2.      Málfundur Sjálfsbjargar um húsnæðismál. Laugardagsfundur í húsnæði Þjónustumiðstöðvar Sjálfsbjargar.

27.2.      Velferðarnefnd Alþingis. Fundur með Velferðarnefnd Alþingis hjá ÖBÍ

28.2.      Fundur með Bryndísi Haraldsdóttur nefndarmanni í Umhverfis og samgöngunefnd Alþingis. Fundurinn var um aðgengi að hópferðabifreiðum vegna frumvarps frumvarp til laga um Farþegaflutninga og farmflutninga 128. Mál.

28.2.      Viðtal í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.  Viðtalið var um bifreiðastyrki-http://www.ruv.is/frett/braedurnir-fa-svor-um-bilastyrki-i-naestu-viku

28.2.      Heimsókn forseta Íslands til Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu. Var viðstaddur komu forseta í Saltkjöt og baunir hjá Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu.

2.3.        Formaður ÖBÍ. Yfirlitsfundur með formanni ÖBÍ Ellen Calmon ásamt ÞFS framkvæmdastjóra um málefni Sjálfsbjargar.

3.3.        Fundur með fjármálastjóra Össurar hf. um styrkjamál. ÞFS og BÞB.

3.3.        Fundur um endurskoðun skaðabótalaga í Innanríkisráðuneytinu.

9.3.        Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar fyrirlestur. Fyrirlestur um skattamál – varpað út á netinu og yfir 200 hafa horft á að einhverjum hluta.

10.3.      Málþingið Er leiðin greið? Var fundarstjóri á málþinginu sem var á vegum ÖBÍ.

14.3.      Þjónustumiðstöð blindra, sjónskertra og daufblindra. Kynning á þeirra starfsemi. ÞFS. TF, AG, GES, VH.

  1. 3. Fundur með umhverfis og samgöngunefnd Alþingis. Um frumvarp til farm og farþega flutninga á Íslandi. Mætti þar ásamt fulltrúa frá MND samtökunum. ÞFS og BÞB.

16.3.      Fundur Samtaka ferðaþjónustunnar. Talað hreint út um ferðaþjónustuna.

16.3.      Formannafundur ÖBÍ.

24.3       Málþing um algilda hönnun, Norræna húsinu. Alþjóðlegir fyrirlesarar. Var fundarstjóri.


Lagt fram á 563. stjórnarfundi 24.2. 2017

31.1.      Ferðaþjónustumál.  Fundur með iðju þjálfum Þjónustumiðastöðvar Sjálfsbjargarheimilisins um ferðaþjónustumál. BÞB og ÞFrS.

2.2.       Aðgengismál.  Fundur vegna aðgengi að  LAVACENTER Eldfjallaseturs á Hvolsvelli (stigi upp á útsýnispall).

7.2.        Velferðarráðherra heimsóttur. Fundur með velferðarráðherra, aðstoðarmanni hans og Þór Þórarinsson og var staða NPA,

Samninginn um réttindi fatlaðsfólks, bifreiðamál fatlaðra ofl. BÞB og ÞFrS.

9.2.        Ábyrg ferðaþjónusta.  Fjarvinnustofa með Ferðamálastofu-VERKEFNIÐ ÁBYRG FERÐAÞJÓNUSTA.

13.2.      Ferðaþjónustumál. Fundur með Iðjuþjálfum , framkvæmdastjóra og Starfsmönnum Strætó um ferðaþjónustu fatlaðra. BÞB og ÞFrS.

15.2.      Stæðiskort. Fundað með verkefnisstjóra ÖBÍ um stæðiskort (p-merki).

15.2.      Aðgengismál.  Fundur með forstjóra Gray Line Iceland, Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur um aðgengi að hópferðum.

21.2.      Aðgengi sundlauga. Viðstaddir vígslu nýrrar lyftu fyrir hreyfihamlaðra í Ásvallalaug í Hafnarfirði – flutti ávarp. BÞB og ÞFrS.

22.2.      Heilbrigðisráðherra heimsóttur. Fundur með heilbrigðisráðherra Óttar Proppé ásamt formanni ÖBÍ um aðgengismál.


Lagt fram á 562. stjórnarfundi 30.1. 2017

Hér tekur setur formaður Sjálfsbjargar niður helstu fundi og viðburði sem hann hefur sótt milli stjórnarfunda til upplýsingar fyrir stjórn.

9.12.  Fundur með foreldrum og ungum hreyfihömluðum manni   – sem fær hvergi vinnu þrátt fyrir góða menntun.

 13.12.   Aðgengi fyrir alla í íbúðum Brynju – Fundur með formanni SEM og fmkvst Brynju.

3.12.    Hvatningarverðlaun ÖBÍ í Hörpu.

5.1.      Aðgengi að nýjum höfuðstöðvum Íslandsbanka-Ráðgefandi fundur.

6.1.      Fundað með hringjurum Miðlunar vegna Hollvinasöfnunar. BÞB og ÞFrS.

6.-7.1.  Frumkvöðlahelgi Frumbjargar. BÞB og ÞFrS.  – Forseti íslands kom í heimsókn þann 7. – tók á móti honum og mætti einnig á laugardeginum.

10.1.    Ferð í Kistuholt til að skoða stöðu húsnæðisins. BÞB, ÞFrS og TF.

10.1.    Ábyrg ferðaþjónusta í Háskólanum í Reykjavík – BÞB og ÞFrS.  – Sjálfsbjörg gerðist félagi í Ábyrg ferðaþjónusta – með því látum við vita að þetta er

eitt af okkar baráttumálum. Undirritaði sáttmála.

11.1.    Fundur með fulltrúum Lífsvirðingaer, Ingrid Kuhlman og Rob Joniquire hjá Þekkingarmiðstöðinni. BÞB, ÞFrS og GKE. Kynntu málefni dánaraðstoð.

13.1.    Sjúkratryggingar – fundur um viðgerðarþjónustu á hjálpartækjum/kostnað við hjálpartæki-Sjúkratryggingar 13.1. BÞB og ÞFrS.

  • Til stendur að koma á viðgerðarþjónustu í samvinnu við innflytjendur hjálpartækja.
  • Farið yfir kostnað við aksturstæki í bifreiðar.
  • Útreikningar Öryggismiðstöðvar dags 31.12. Kostnaður við ný tæki hækkar um 10 þ frá fyrra ári. Nýjar reglur um aukna þátttöku SÍ voru tilbúnar vorið 2016.
  • Kynntun stofnun hjálpartækjaleigu og var ánægja með það.

13.1.    Fundur með formanni og skrifstofustjóra Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu um framlag félagsins til Kistuholts. BÞB og ÞFrS.

17.1.   Aðgengi að hleðslustöðvum Orku Náttúrunnar dags 17.1.  Aðgengissjónarmiðunum komið á framfæri vegna hleðslustöðva ON.

17.1.   Aðgerðaráætlun í málefnum fatlaðs fólks   Fundur með lögfræðingi og málefnafulltrúa Sambands Sveitarfélaga um ferða- og aðgengismál og stefnu SÍS

– BÞB og ÞFrS. Hafði verið búinn að senda bréf á ráðuneyti 17. 12.

19.1.  Fundur með fulltrúum Landsbanka um mögulega gjöf til Sjálfsbjargar á nýlegri bifreið sem er útbúin fyrir hjólastól. BÞB og ÞFrS.

19.1.    Búnaður í ferðaþjónustubíl Norðurþings – Skriflegt svar til félagsmálanefndar Norðurþings vegna ferðaþjónustubíls.

26.1.   Námskeið í EHÍ um vefumsjónarkerfið WordPress – BÞB og ÞFrS.   Vefsíða Sjálfsbjargar notast við WordPress og mikilvægt að starfsmenn geti

haldið síðunni við og sett inn gögn.

27.1.   Málþing um stöðu fatlaðs fólks í skólum í Hafnarfirði.

Ferðaþjónustumálin – komið talsvert að ferðaþjónustumálum á höfuðborgarsvæðinu á tímabilinu.

  • Haraldur Sigþórsson fulltrúi í samráðhópi um ferðaþjónustuna hefur verið að beita sér að fullri hörku að fá bætta svörun í þjónustuveri.
  • Enginn akstur 24.12 og 31.12 þrátt fyrir ákvæði í samningi um annað (Spjall við Heiðu Hilmisdóttur stjórnarformann Strætó. http://www.ruv.is/frett/fotludu-folki-visad-i-leigubila-a-gamlarsdag)- (fáir leigubílar í akstri punktur sem ég mun útskýra) 28.12 2016