Stjórn Sjálfsbjargar

Stjórn Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra er kosin af fulltrúum aðildarfélaganna á árlegum landsfundum sambandsins.

 

Bergur Þorri Benjamínsson

Formaður

Bergur Þorri var kosinn formaður Sjálfsbjargar á Landsfund 2016 sem haldinn var í Reykjavík þann 1. október 2016. Hann er jafnframt starfandi formaður á skrifstofu samtakanna

Jón Heiðar Jónsson.

Varaformaður

Jón Heiðar var kosin varaformaður Sjálfsbjargar á Landsfundi 2018. Hann var áður formaður stjórnar Sjálfsbjargarheimilisins en nú varafomaður stjórnar sem nú er jafnframt er stjórn Sjálfsbjargarheimilisins.

María Óskarsdóttir

Gjaldkeri

María var kosin gjaldkeri á Landsfundi 2016. Hún er formaður Sjálfsbjargar á Húsavík og m.a. í kjarahópi ÖBÍ.

Jón Eiríksson

Ritari

Jón var kosin á Landsfundi 2017.

Guðmundur Ingi Kristinsson

Meðstjórnandi

Guðmundur var kosinn á Landsfundi 2016. Hann situr m.a. í kjarahópi ÖBÍ.

Guðni Sigmundsson

Meðstjórnandi

Guðni var kosinn á Landsfundi 2016. Hann er formaður Sjálfsbjargar á Mið-Austurlandi.

Margrét S. Jónsdóttir

Meðstjórnandi

Margrét býr í Grindavík og er varaformaður Sjálfsbjargar á Suðurnesjum. Hún var kosin á Landsfundi 2016.

Ásta Dís Guðjónsdóttir

Varamaður

Ásta Dís var kosin á Landsfundi 2018.

Ólafía Ósk Runólfsdóttir

Varamaður

Ólafía Ósk var kosin á landsfundi 2017. Hún er vararitari í Sjálfsbjörg í Bolungarvík.

Starfsmenn

Á skrifstofu Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra eru 3 starfsmenn (með formanninum). Skrifstofan er opin frá kl. 09:00-12:00 og 12:30-15:00 og er staðsett á 3. hæð í Sjálfsbjargarhúsinu Hátúni 12.

Þorsteinn Fr. Sigurðsson

Framkvæmdastjóri

Þorsteinn hóf störf sem framkvæmdastjóri samtakanna 1.9. 2016. Hann er menntaður rekstrarhagfræðingur / lögfræðingur og hefur mikla reynslu af félagsstörfum.

María Richter

Bókari og Launafulltrúi

María hóf störf sem bókari og launafulltrúi hjá landssambandinu árið 2014.