Stjórn Sjálfsbjargar

Stjórn Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra er kosin af fulltrúum aðildarfélaganna á árlegum landsfundum samtakanna.

 

Bergur Þorri Benjamínsson

Formaður

Bergur Þorri var kosinn formaður Sjálfsbjargar á Landsfund 2016 sem haldinn var í Reykjavík þann 1. október 2016. Hann er jafnframt starfandi formaður á skrifstofu samtakanna. Hann er félagi í Sjálfsbjörg á Akureyri og Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu.

Jón Heiðar Jónsson.

Varaformaður

Jón Heiðar var kosin varaformaður Sjálfsbjargar á Landsfundi 2018. Hann var áður formaður stjórnar Sjálfsbjargarheimilisins. Hann hefur setið í Málefnahópi ÖBÍ um aðgengi. Hann er félagi í Sjálfsbjörg á Akureyri og nágrenni.

María Óskarsdóttir

Gjaldkeri

María var kosin gjaldkeri á Landsfundi 2016. Hún er formaður Sjálfsbjargar á Húsavík og er m.a. í stjórn Brynju hússjóðs ÖBÍ.

Jón Eiríksson

Ritari

Jón var kosin á Landsfundi 2017. Hann sat m.a. í stjórn Sjálfsbjargarheimilisins. Hann er félagi í Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu.

Guðmundur Ingi Kristinsson

Meðstjórnandi

Guðmundur var kosinn á Landsfundi 2016. Hann hefur m.a.setið í kjarahópi ÖBÍ og sinnir hagsmunagæslu fatlaðra sem alþingismaður. Hann er félagi í Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu.

Guðni Sigmundsson

Meðstjórnandi

Guðni var kosinn á Landsfundi 2016. Hann er formaður Sjálfsbjargar á Mið-Austurlandi.

Margrét S. Jónsdóttir

Meðstjórnandi

Margrét býr í Grindavík og er varaformaður Sjálfsbjargar á Suðurnesjum. Hún var kosin á Landsfundi 2016.

Ásta Dís Guðjónsdóttir

Varamaður

Ásta Dís var kosin á Landsfundi 2018. Hún er fv. formaður Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu.

Ólafía Ósk Runólfsdóttir

Varamaður

Ólafía Ósk var kosin á landsfundi 2017. Hún er vararitari og fv. formaður Sjálfsbjargar í Bolungarvík.

Starfsmenn

Á skrifstofu Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra starfa að jafnaði 5 starfsmenn samtakanna ásamt 7  starfsmönnum Sjálfsbjargarheimilisins. Skrifstofan er opin frá kl. 09:00-12:00 og 12:30-15:00 virka daga og er staðsett á 3. hæð í Sjálfsbjargarhúsinu Hátúni 12.

Þórdís Rún Þórisdóttir

Framkvæmdastjóri

Þórdís hóf störf sem framkvæmdastjóri samtakanna 1. febrúar 2020. Hún er með meistarapróf í félagsfræði HÍ 2013. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á daglegum rekstri, vinnur að stefnumótun og þróun framtíðarmarkmiða í samstarfi við formann og stjórn.

[/column]

Berglind J. Richardsdóttir

Fjármálafulltrúi

Berglind hóf störf sem bókari og fjármálafulltrúi hjá landssambandinu í ársbyrjun 2020. Hún annast hún færslu bókhalds, afstemmingar og samskipti við endurskoðanda. Þá hefur umsjón með frágangi leigumála og innheimtu leigu, ásamt öðrum tilfallandi verkefnum í tenglum m.a. við fjáraflanir.

Ingi Bjarnar Guðmundsson

Umsjónarmaður

Hann er starfsmaður Hjálpartækjaleigu Sjálfsbjargar. Sem slíkur annast hann afhendingu, móttöku og viðhald leigubúnaðar. Þá sinnir hann ýmsum öðrum tilfallandi verkefnum. Hann hóf störf árið 2017

Bergur Þorri Benjamínsson

Formaður

Bergur er eins og áður segir starfandi formaður á skrifstofu samtakanna.  Bergur er málssvari Sjálfsbjargar út á við og annast samskipti við formenn aðilarfélaga, fjölmiðla, opinbera aðila og tengd samtök hér á landi og erlendis. Hann vinnur að málefna- og baráttumálum Sjálfsbjargar.