Stiklur af sögu Sjálfsbjargar 2000-2009

2004: Ragnar Gunnar Þórhallsson var kjörinn formaður landssambandsins árið 2004 á þingi, sem haldið var á Flúðum.

2005: Kjartan Jakob Hauksson rær á árabátnum ,,Frelsi” umhverfis Ísland til styrktar Hjálparliðasjóði Sjálfsbjargar, sem stofnaður var árið 1997.

2009: Fimmtíu ára afmæli Sjálfsbjargar var fagnað með ýmsum hætti 4. júní 2009 og með hátíð 6. júní 2009.

akkjartan

Mynd: Kjartan Jakob Hauksson rær inn í Sandgerðishöfn sumarið 2005.

 

Stiklur af sögu Sjálfsbjargar 1958-1969 er hægt að sjá hér

Stiklur af sögu Sjálfsbjargar 1970-1979 er hægt að sjá hér

Stiklur af sögu Sjálfsbjargar 1980-1989 er hægt að sjá hér

Stiklur af sögu Sjálfsbjargar 1990-1999 er hægt að sjá hér