Sjálfsbjörg í Stykkishólmi
Sjálfsbjargarfélag var stofnað þann 9. maí árið 1970 í Stykkishólmi og voru stofnfélagar þrettán. Formaður var kjörinn Lárus Kr. Jónsson.
Formaður Sjálfsbjargar í Stykkishólmi á 50 ára afmælisári Sjálfsbjargar lsf. 2009 er Erna Björg Guðmundsdóttir.
(Textahöfundur: Anna Ólafsdóttir Björnsson, 2009)