
Sólarkaffi
Þegar dag tekur að lengja blása Sjálfsbjargarfélögin bæði á Siglufirði og í Bolungarvík til sólarkaffis. Þá eru framleiddar pönnukökur í massavís sem fyrirtæki og einstaklingar kaupa. Er þetta frábært framtak sem og fjáröflun fyrir félögin.