Landsfundur 2019

Hér með er boðað til Landsfundar Sjálfsbjargar lsh  2019. Fundurinn verður haldinn laugardaginn 4. maí n.k. og hefst kl. 9.00 í húsnæði Þjónustumiðstöðvarinnar Hátúni 12. Dagskrá verður skv. lögum. Öll gögn fundarins verða sett inn á vefsíðu Sjálfsbjargar lsh. undir Landsfundur 2019 jöfnum höndum.