Jólahappdrætti Sjálfsbjargar

Miðar í Jólahappdrætti Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra 2016 hafa verið sendir út og birtast í heimabanka móttakenda. Lausa miða er hægt að kaupa á skrifstofu Sjálfsbjargar, sími 5500360 og greiða með greiðslukorti.

Ykkar stuðningur skiptir máli!