37. þing Sjálfsbjargar lsf. 2014

Landssambandsþing Sjálfsbjargar eru haldin á 2ja ára fresti.
37. þing lsf. var haldið í félagsheimili Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu að Hátúni 12 í Reykjavík dagana 23. – 25. maí 2014.

Ýmis gögn varðandi þingið:

Endanlegur framboðslisti fyrir 37. þing lsf. 

Tillögur að ályktunum, lagðar fyrir 37. þing lsf.

Skýrsla framkvæmdastjórnar Sjálfsbjargar lsf. og skrifstofu fyrir 2012-2014, lögð fram á 37. þingi Sjálfsbjargar lsf.

Dagskrá 37. þings Sjálfsbjargar lsf.