Hjálpartækjaleiga Sjálfsbjargar

Hjálpartækjaleiga Sjálfsbjargar leigir út ýmsan búnað til gera fólki kleift að fara ferða sinna til lengri eða skemmri tíma.
Lágmarks leigutími er almennt 2 dagar. Fyrst og fremst er um að ræða búnað/tæki til að hjálpa hreyfihömluðum að fara sinna ferða.