
Burt með fordóma – betra samfélag
1. maí ganga Öryrkjabandalags Íslands
Það hefur skapast sú hefð hjá hagsmunasamtökum fatlaðra að taka þátt í kröfugöngu að tilefni 1. maí. Við hjá Sjálfsbjörg lsf. hvetjum alla sem geta til að vera með.
Upplýsingar um gönguna í Reykjavík er að finna hér
(Á myndinni er Þorbera Fjölnisdóttir, gjaldkeri framkvæmdastjórnar lsf ásamt nokkrum öðrum Sjálfsbjargarfélögum í 1. maí göngu 2013)