Happdrætti Sjálfsbjargar

Ein aðaltekjulind Sjálfsbjargar eru happdrætti samtakanna. Árlega erum við með tvö happdrætti, annað í byrjun sumars sem dregið er í á Jónsmessunni 24. júní (nema 2019 þá var afmælishappdrætti dregið 28. júní), hitt er í lok árs og dregið 31. desember.

Happdrættismiðarnir eru sendir tilteknum markhópi hverju sinni. Jafnframt fara miðarnir inn í heimabanka viðtakenda sem  valkrafa sem gerir þeim unnt að greiða miðann í gegnum heimabankann. Afrakstur af sölu happdrættismiðanna er notað í málefnastarf Sjálfsbjargar.

Sjálfsbjörg þakkar þeim hafa keypt happdrættismiða okkar veittan stuðning og góðan hug.

Hér fyrir neðan sérð þú nýjustu vinningaskrána, en tenglar á tvær síðustu vinningaskrár eru neðar á síðunni.

Vinningaskrá Afmælishappadrætti 2019 var birt þann 2. júlí 2019 í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu.

Afmælishappadrætti Sjálfsbjargar.

 

Afmælishappdrætti Sjálfsbjargar.-Dregið var þann 28. júní 2019-Vinningar og vinninganúmer:

1. Skemmtisigling fyrir tvo í gegnum Úrval Útsýn, að verðmæti kr. 1.750.000.-

15769

 

2.-6. Draumaferð að eigin vali hjá Úrvali Útsýn, hver að verðmæti kr. 600.000,-

18335 27805 30593 37490 42017

 

7.-14. Vöruúttekt hjá Samsungsetrinu, hver að verðmæti kr. 400.000,-

6411 16668 17016 20533 21523
21593 26747 38227

 

15.-39. Ferð að eigin vali hjá Úrval Útsýn, hver að verðmæti kr. 350.000,-

1922 1966 4201 11009 13084
14565 14599 16605 20218 20268
20879 21983 28799 30411 30894
31054 33500 36739 37676 39547
40356 41382 46037 47557 49114

 

40.-59. Vöruúttekt að eigin vali hjá Samsungsetrinu, hver að verðmæti kr. 200.000,-

1969 4061 5188 6329 7604
12107 12170 17330 20140 20690
23242 29699 35530 36676 39830
42780 45673 45889 46799 47590

 

60.-125. Vöruúttekt að eigin vali hjá Samsungsetrinu, hver að verðmæti kr. 100.000,-

2288 2711 3020 5036 6704
8849 8919 8936 9816 10568
10626 10984 11387 11573 12147
12374 12542 12675 12807 12985
14395 15299 16719 18937 19390
19782 20455 20536 20542 21259
24337 25153 25674 26285 26511
26806 27170 27766 28679 28957
29141 29306 29556 29841 30319
31063 31904 33350 34069 34198
34642 35799 38923 38944 40281
40803 41174 41687 42592 43294
43298 43573 45318 47130 47872
49711

Birt án ábyrgðar

Handhafar vinningsmiða eru vinsamlega beðnir um að framvísa þeim á skrifstofu Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra að Hátúni 12, 105 Reykjavík, 3ja hæð, opið milli kl. 10.00 – 15.00 virka daga –  sími: 5500-360.

Byrjað verður að greiða út vinninga þann 8. júlí 2019. Pdf útgáfu af vinningaskránni má finna hér.

Sjálfsbjörg landssamband hreyfihamlaðra þakkar landsmönnum veittan stuðning.

Síðustu vinningaskrár á PDF formi:

Opna vinningaskrá Áramótahappadrætis 2018 hér

Opna vinningaskrá Jónsmessuhappdrættis 2018 hér

 

 

 

 

 

Skemmtileg auglýsing frá 2013: