Stiklur af sögu Sjálfsbjargar 2000-2009

Ragnar Gunnar Þórhallsson kosinn formaður landssambandsins árið 2004 á þingi, sem haldið var á Flúðum.

2005: Kjartan Jakob Hauksson rær á árabátnum ,,Frelsi” umhverfis Ísland til styrktar Hjálparliðasjóði Sjálfsbjargar, sem stofnaður var árið 1997.

Fimmtíu ára afmæli Sjálfsbjargar fagnað með ýmsum hætti 4. júní 2009 og með hátíð 6. júní 2009.

akkjartan

Mynd: Kjartan Jakob Hauksson rær inn í Sandgerðishöfn sumarið 2005.

(Textahöfundur: Anna Ólafsdóttir Björnsson, 2009)

Stiklur af sögu Sjálfsbjargar 1958-1969 er hægt að sjá hér

Stiklur af sögu Sjálfsbjargar 1970-1979 er hægt að sjá hér

Stiklur af sögu Sjálfsbjargar 1980-1989 er hægt að sjá hér

Stiklur af sögu Sjálfsbjargar 1990-1999 er hægt að sjá hér