Sjálfsbjörg á Akranesi

Sjálfsbjargarfélag var stofnað þann 9. maí árið 1970 á Akranesi.  

Stofnfélagar voru 49 talsins.

Formaður var kjörin Karen Guðlaugsdóttir.

(Textahöfundur: Anna Ólafsdóttir Björnsson, 2009)