Merki Sjálfsbjargar sem hægt er að sækja af þessari síðu má nota í allri almennri útgáfu, dagblöðum, tímaritum, skólaritgerðum o.s.frv.

Við óskum þó eftir því að alls velsæmis sé gætt og að efni af þessari síðu sé ekki notað í auglýsingar án okkar samþykkis.

Ágrip af sögu merkis Sjálfsbjargar á söguvef landssambandsins.

Nýtt merki Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra var samþykkt á Landsfundi samtakanna 4.5. 2019 og formlega tekið í notkun í 60 ára afmælishófi samtakanna 1.6. 2019. Merkið verður sett hér inn á næstu dögum.

 

Hér er eldra merki Sjálfsbjargar sem hannað var af Ríkarði Jónssyni myndhhöggvara, en hann gaf samtökunum merkið 1958.

sjblogo_med_ ramma

Merki Sjálfsbjargar, með ramma

sjblogo_an_ramma

Merki Sjálfsbjargar, án ramma