Fréttatilkynning frá Sjálfsbjörg félagi fatlaðra á Akureyri og nágrenni

Það er með mikilli gleði sem Sjálfsbjörg félag fatlaðra á Akureyri og nágrenni,  kynnir kaup félagsins á fallegu og rúmgóðu sumarhúsi sem staðsett er við Vestmannsvatn í Reykjadal.  Þetta er búið að vera draumur formansins Herdísar Ingvadóttur lengi, og nú hefur sá draumur orðið að veruleika.  Þetta er nýlegt 90 m2 hús sem hefur fengið nafnið Furuholt,  með öllum búnaði sem til þarf, stóra og góða verönd og heitan pott.…

Read more